Gísli Ólafsson 21.11.1898-19.04.1991
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
7 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Um draumráðningar og trú á drauma. | Gísli Ólafsson | 42909 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Gísla dreymdi nokkra drauma á yngri árum, sem komu fram. Segir undan og ofan af draumum sínum; nefni | Gísli Ólafsson | 42910 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Rætt um það hvort og hvernig draumar komi fram. | Gísli Ólafsson | 42911 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Rætt um ýmislegt tengt draumum: drauma fyrir atburðum; draumtákn, draumráðningabækur og draumaráðnin | Gísli Ólafsson | 42913 |
09.08.1989 | SÁM 93/3572 EF | Rætt um Hallgrím Jónsson, skólastjóra Miðbæjarskólans, sem var mikill draumamaður. Gísli segir frá s | Gísli Ólafsson og Kristín Einarsdóttir | 42916 |
09.08.1989 | SÁM 93/3573 EF | Draumar og draumtákn fyrir afla: stórbrim, mikill matur og skítur þóttu tákn um mikinn afla. | Gísli Ólafsson | 42919 |
09.08.1989 | SÁM 93/3573 EF | Draumar fyrir sjóslysum: þeir voru algengir hjá ýmsu fólki. | Gísli Ólafsson | 42920 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.04.2015