Jóhann Þórðarson 1655-1738

Fæddur um 1655. Lærði í Skálholtsskóla, líklega stúdent 1675 fremur en 74. Vígðisr aðstoðarprestur að Laugardælum (og Hraungerði) og fékk prestakallið 1685. Varð prófastur í Árnesþingi 1702 og sinnti því til 1724 og prestakap 1735. Merkismaður, mikill kennimaður, vel að sér. Talinn fremstur allra presta á Íslandi á þeim tíma.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 30-31.

Staðir

Laugardælakirkja Aukaprestur 13.03.1681-1685
Laugardælakirkja Prestur 1685-1735

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 30.11.2015