Þorsteinn Guðmundsson 26.07.1895-20.03.1984

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

204 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.09.1964 SÁM 84/35 EF Tveir blettir eru í túni á Reynivöllum, Lindarbali og Húðarbali. Trú manna var að þegar þeir yrðu sl Þorsteinn Guðmundsson 534
04.09.1964 SÁM 84/35 EF Á Felli er hóll sem heitir Húðarhóll. Ekki má slá hann því þá gerast óhöpp. Einu sinni var hann sleg Þorsteinn Guðmundsson 535
04.09.1964 SÁM 84/35 EF Stefanía Jónsdóttir bjó ásamt manni sínum á Brattagerði en flutti á Höfn eftir andlát hans. Hrossabi Þorsteinn Guðmundsson 536
04.09.1964 SÁM 84/35 EF Heimildarmaður fór allra sinna ferða þó dimmt væri og var ekki smeykur að vera einn á ferð. Einn sun Þorsteinn Guðmundsson 537
04.09.1964 SÁM 84/35 EF Háaleitissteinn og Helguhóll hjá Halabæ hafa verið taldir huldufólksbyggðir. Maður sem fór þarna um Þorsteinn Guðmundsson 538
04.09.1964 SÁM 84/36 EF Lákakvæði: Hann var bæði stór og sterkur Þorsteinn Guðmundsson 541
04.09.1964 SÁM 84/36 EF Samtal um Oddnýju í Gerði Þorsteinn Guðmundsson 542
04.09.1964 SÁM 84/36 EF Æviatriði Þorsteinn Guðmundsson 543
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Ísleifur sýslumaður á Felli er sagður hafa verið góðgjörðasamur. Hann vakti yfir velferð nábúa sinna Þorsteinn Guðmundsson 1822
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Æviatriði Oddnýjar í Gerði, hún dó á Reynivöllum 1917 Þorsteinn Guðmundsson 1823
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Um Þorstein Gissurarson tól á Hofi í Öræfum (f. 1767). Hann var þjóðhagasmiður og smíðaði t.d. öll s Þorsteinn Guðmundsson 1824
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Trú lengi var í sveitinni að tröll hefðu haldið sig í Hvannadal. Gamlir menn trúðu því að það hefði Þorsteinn Guðmundsson 1825
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Fremst í Klukkugili er hellir sem heitir Kinnarhellir. Eitt sinn voru menn í göngu og komu í Kinnarh Þorsteinn Guðmundsson 1826
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Sumir sögðu að nafnið Klukkugil væri komið af klukku sem Papar földu í gilinu þegar þeir yfirgáfu st Þorsteinn Guðmundsson 1827
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Menn missa hæfileika til að segja sögur, þegar menn hætta að trúa þeim Þorsteinn Guðmundsson 1828
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Sagnaskemmtun í rökkrinu Þorsteinn Guðmundsson 1829
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Um hrakninga Jóns nokkurs en hann kól herfilega á sjó. Hann gekk bara á hnjánum. Langur tími var sem Þorsteinn Guðmundsson 1830
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Oddný trúði því að jólasveinarnir væru þrettán og þeir kæmu fyrir jólin og færu á þrettánda. Hún sag Þorsteinn Guðmundsson 1831
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Sagnalist Oddnýjar og einnig fór hún vel með kvæði, söng þau flest; tvö kvæði eftir Þorstein tól sön Þorsteinn Guðmundsson 1832
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Draumur Jóns Gissurarsonar: Bar svo til í bauluhúsi Þorsteinn Guðmundsson 1833
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Heimildarmaður sundríður Hornafjarðarfljót. Þetta var um sumar og var hann að koma austan ásamt tvei Þorsteinn Guðmundsson 1834
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Draumur Jóns Gissurarsonar: Horfði ég á hvar heljarbokki. Tvö erindi sungin með sálmalagi Þorsteinn Guðmundsson 1835
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Samtal Þorsteinn Guðmundsson 1836
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Passíusálmar: Pílatus hafði prófað nú Þorsteinn Guðmundsson 4667
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Sagt frá söng, lærði lögin við passíusálma af Eyjólfi Þorsteinn Guðmundsson 4668
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Eyjólfur var forsöngvari í Kálfafellsstaðarkirkju, hann lék einnig á harmoníku og lék á hana kvæðalö Þorsteinn Guðmundsson 4669
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Synir Oddnýjar í Gerði voru söngmenn Þorsteinn Guðmundsson 4670
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Sagt frá Oddnýju og kvæðum er hún söng Þorsteinn Guðmundsson 4671
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Björn Björnsson í Borgarhöfn og Sigurbjörn sonur hans voru góðir söngvarar, Sigfús Sigfússon og séra Þorsteinn Guðmundsson 4672
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Einbúakvæði: Karl ógiftur einn réð á Þorsteinn Guðmundsson 4673
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Bóndakonuríma Þorsteinn Guðmundsson 4674
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Nýr söngur Þorsteinn Guðmundsson 4675
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Bernskuminningar; leikið á orgel í kirkjunni Þorsteinn Guðmundsson 4676
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Brúðkaupsveisla Þorsteinn Guðmundsson 4677
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Nýi söngurinn Þorsteinn Guðmundsson 4678
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Nefnd kvæði frá 19. öld, sem sungin voru í veislum Þorsteinn Guðmundsson 4679
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Rímur voru ekki kveðnar Þorsteinn Guðmundsson 4680
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Um gamla sönginn Þorsteinn Guðmundsson 4681
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Sagt frá nykrum í Fornutjörn og Fífutjörn í Suðursveit. Heimildarmaður hefur ekki heyrt menn tilnefn Þorsteinn Guðmundsson 4682
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Kvikindi sást í tjörninni Skjólu í Borgarhafnarhrepp. Það var stór tjörn og mikið gras upp úr henni. Þorsteinn Guðmundsson 4683
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Heimildarmaður man ekki eftir sögum um silungamæður eða slík fyrirbæri og ekki heldur um tilbera. Af Þorsteinn Guðmundsson 4684
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Álar gátu gert mönnum skráveifur. Þeir gátu vafið sig um fótleggi manna og jafnvel skorið þá í sundu Þorsteinn Guðmundsson 4685
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Nykur var í Baulutjörn á Mýrunum. Þaðan heyrðust oft mikil og ferleg hljóð á undan vondum veðrum. Þorsteinn Guðmundsson 4686
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Menn sáu stundum ókenndan mann á gangi vestan til á Fellsfjöru, hann hvarf þegar litið var af honum. Þorsteinn Guðmundsson 4687
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Goðaborg á Hoffellsfjöllum. Sjálfur hefur heimildarmaður ekki séð hana. Þorsteinn Guðmundsson 4688
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Á Mýrunum er klettur sem heitir Borgarklettur og þaðan dregur bærinn, Borg, nafn sitt. Á honum er tó Þorsteinn Guðmundsson 4689
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Sagnir um Goðaborg. Menn þóttust vita með vissu að þar væri að finna mikil auðæfi, en ekki svo auðve Þorsteinn Guðmundsson 4690
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Í Suðursveit var sú saga á kreiki að sýslumaður hafi fengið til sín mann að kenna sonum sínum. Hann Þorsteinn Guðmundsson 4692
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Samtal um söguna af Vísa-Páli Þorsteinn Guðmundsson 4693
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Í Ingólfshöfða hefur verið fuglaveiði mikil og sjóróðrar stundaðir þar. Þetta lagðist niður á 18. öl Þorsteinn Guðmundsson 4762
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Samtal um frásögnina um Halldór Jakobsson á Hofi og Einar Jónsson (og Oddnýjar) í Gerði. Þorsteinn Guðmundsson 4763
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Um síðustu aldamót bjó Gísli Þorvarðarson á Fagurhólsmýri og Guðmundur Jónsson á Hofi. Þeir voru mik Þorsteinn Guðmundsson 4764
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Tröllabyggð átti að vera í Klukkugili í Suðursveit. Þorsteinn Gissurarson tól var með öðrum mönnum í Þorsteinn Guðmundsson 4765
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröllin í Klukkugili í Suðursveit; tröll voru einnig í Hvannadal Þegar Þorsteinn á Reynivöllum var u Þorsteinn Guðmundsson 4766
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og Þorsteinn Guðmundsson 4767
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Viðhorf til sagna Þorsteinn Guðmundsson 4768
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Árið 1866 fluttist Steinn Þórðarson frá Kálfafelli að Breiðabólstað í Suðursveit. Á Gerði bjó Steing Þorsteinn Guðmundsson 4813
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Spurt um þjófnað; Steinn minn þegar stígur á fætur Þorsteinn Guðmundsson 4814
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Um Stein Þórðarson á Breiðabólstað. Hann var frásagnarglaður. Einu sinni sagði hann frá því að sig h Þorsteinn Guðmundsson 4815
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Hammer og hvalveiðistöðin á Djúpavogi. Hammer hafði skip til hvalveiða. Um sumarið 1868 var hvalveið Þorsteinn Guðmundsson 4816
24.05.1967 SÁM 88/1612 EF Passíusálmar: Pílatus hafði prófað nú Valgerður Gísladóttir og Þorsteinn Guðmundsson 4891
26.05.1967 SÁM 88/1613 EF Kosningasögur úr Hornafirði. Hiti var í mönnum í kosningunum 1902. Þorsteinn Guðmundsson 4904
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Kosningasögur úr Hornafirði. Kosningar 1908, heimildarmaður man vel eftir þeim. 1908 var í fyrsta sk Þorsteinn Guðmundsson 4905
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Útilegumannatrú í Suðursveit. Tveir menn í fjallgöngu komust í kast við útilegumenn, en það reyndust Þorsteinn Guðmundsson 4906
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Danskar landmælingar á Vatnajökli Þorsteinn Guðmundsson 4907
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Sögur um Goðaborg. Heimildarmaður hefur heyrt um tind sem heitir Goðaborg en kann ekki að segja frá Þorsteinn Guðmundsson 4908
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Jöklaferð með Baldri Johnsen lækni Þorsteinn Guðmundsson 4909
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Leitir og ferðir á jökli. Þorsteinn Guðmundsson 4910
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Um haustið 1927 fórust pósthestar og fylgdarmaður póstsins í sprungu. Þá sprakk niður af jöklinum og Þorsteinn Guðmundsson 4911
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Jökulsá Þorsteinn Guðmundsson 4912
29.05.1967 SÁM 88/1624 EF Passíusálmar: Pílatus hafði prófað nú Valgerður Gísladóttir og Þorsteinn Guðmundsson 4945
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var stór vexti. Eitt sinn í kaupstaðarferð fór hann norðan við Helghól, fæ Þorsteinn Guðmundsson 4969
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var dálítið fyrir sér og drengskaparmaður. Heimildir að sögunni. Bjarni va Þorsteinn Guðmundsson 4970
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var gestur á Reynivöllum um vetrartíma. Fennt hafði í bæjargilið og Stóri- Þorsteinn Guðmundsson 4971
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Samtal um Sigurð á Kálfafelli Skarphéðinn Gíslason, Hjalti Jónsson og Þorsteinn Guðmundsson 4973
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Af Sigurði á Kálfafelli. Hann fór til dóttur sinnar á Hoffelli eftir að hann hætti að búa á Kálfafel Þorsteinn Guðmundsson 4979
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Frásögn af stórviðri og rakstrarvél og fleiru. Þeir voru nýbúnir að fá rakstrarvélina og var verið a Hjalti Jónsson og Þorsteinn Guðmundsson 4980
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sigurður sagði margar sögur af þeim í Hoffelli og framtakssemi þeirra þar. Hann sagði frá söngvélinn Þorsteinn Guðmundsson 4981
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Tvær sögur af Sigurði á Kálfafelli. Eitt sinn lagði hann ullina inn tvisvar. Hann fór með ullina fyr Þorsteinn Guðmundsson 4982
29.05.1967 SÁM 88/1630 EF Sagt af kaupstaðarferðum. Öræfingar sóttu verslun austur á Papós og komu þeir heim á bæina að fá sér Þorsteinn Guðmundsson 4988
30.05.1967 SÁM 88/1630 EF Sagt frá sálmasöng Þorsteinn Guðmundsson 4989
30.05.1967 SÁM 88/1630 EF Passíusálmar: Stríðsmenn Krist úr kápunni færðu Þorsteinn Guðmundsson 4990
30.05.1967 SÁM 88/1630 EF Passíusálmar: En með því út var leiddur Þorsteinn Guðmundsson 4991
30.05.1967 SÁM 88/1630 EF Samtal um lögin við passíusálmana Þorsteinn Guðmundsson 4992
30.05.1967 SÁM 88/1630 EF Lögin sem Benedikt í Flatey söng og fleira um sálmalög og Benedikt Þorsteinn Guðmundsson 4993
04.11.1971 SÁM 91/2413 EF Tíkin hennar Leifu Þorsteinn Guðmundsson 13844
04.11.1971 SÁM 91/2413 EF Tóta Tóta teldu dætur þínar Þorsteinn Guðmundsson 13845
04.11.1971 SÁM 91/2413 EF Um þulur Oddnýjar í Gerði og hvernig hún fór með þær; sérstaklega um þuluna: Sigga Vigga, Manga Þorsteinn Guðmundsson 13846
04.11.1971 SÁM 91/2414 EF Bragur um Stefán Sigurðsson háseta á hákarlaskipinu Elliða, með tildrögum og skýringum: Stefán keppi Þorsteinn Guðmundsson 13847
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Sögn um Guðmund vinnumann á Smyrlabjörgum, sem hélt sig hafa lært galdur; Hindurvitni ég hafa vildi Þorsteinn Guðmundsson 13848
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Sögn um Guðmund vinnumann á Smyrlabjörgum, sem hélt sig hafa lært galdur Þorsteinn Guðmundsson 13849
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Af Guðmundi vinnumann á Smyrlabjörgum, gömlum, hann taldi lýs heilsusamlegar Þorsteinn Guðmundsson 13850
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Skessa í Skaftafelli, sem heimildarmaður telur hafa verið sakamann, sem Einar í Skaftafelli leyndi í Þorsteinn Guðmundsson 13851
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Af Eymundi Jónssyni sagnamanni Þorsteinn Guðmundsson 13852
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Draugar í Suðursveit: Skupla og Oddrún Þorsteinn Guðmundsson 13853
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Klukka skessa; maður eltur af fjórum skessum Þorsteinn Guðmundsson 13854
05.11.1971 SÁM 91/2415 EF Þorsteinn Þórðarson heyrir í skessu; um trúna á skessurnar og sögn um það til staðfestingar Þorsteinn Guðmundsson 13855
05.11.1971 SÁM 91/2415 EF Nykur í Baulutjörn: hjón á Rauðabergi sáu einhverja skepnu liggjandi á bakkanum; nykur í Fífutjörn: Þorsteinn Guðmundsson 13856
05.11.1971 SÁM 91/2415 EF Um álagabletti, Lindarbali, annars lítið Þorsteinn Guðmundsson 13857
05.11.1971 SÁM 91/2415 EF Spurt um ála; menn sem voru hnýsnir voru kallaðir „bölvaðir smugálar“ Þorsteinn Guðmundsson 13858
05.11.1971 SÁM 91/2415 EF Hrökkáll í Reykjavíkurtjörn leikur Þórberg Þórðarson grátt Þorsteinn Guðmundsson 13859
06.11.1971 SÁM 91/2415 EF Hrollaugshólar, sumt eftir Oddnýju í Gerði Þorsteinn Guðmundsson 13860
06.11.1971 SÁM 91/2415 EF Um Fell Þorsteinn Guðmundsson 13861
06.11.1971 SÁM 91/2416 EF Um hvernig Fell tók af Þorsteinn Guðmundsson 13862
06.11.1971 SÁM 91/2416 EF Galdrasögur tengdar eyðingunni á Felli, Vísi-Páll olli Þorsteinn Guðmundsson 13863
06.11.1971 SÁM 91/2416 EF Um Oddnýju í Gerði og fleiri; Þorsteinn tól, einnig Pétur og Mála-Davíð; um veikindi Þorsteins tól Þorsteinn Guðmundsson 13864
06.11.1971 SÁM 91/2416 EF Um huldufólkstrú; steinn á milli Reynivalla og Breiðabólstaðar sem rödd kemur úr Þorsteinn Guðmundsson 13865
06.11.1971 SÁM 91/2417 EF Um Magnús Guðmundsson frá Nesjum Þorsteinn Guðmundsson 13866
07.11.1971 SÁM 91/2417 EF Um drauga; memorat um einkennilega fylgju Þorsteinn Guðmundsson 13868
07.11.1971 SÁM 91/2417 EF Um hagyrðinga: mest um Halldór og Einar, sem báðir fórust í bjargi; nánast ekkert farið með eftir þá Þorsteinn Guðmundsson 13869
07.11.1971 SÁM 91/2418 EF Um hagyrðinga: mest um Halldór og Einar, sem báðir fórust í bjargi; nánast ekkert farið með eftir þá Þorsteinn Guðmundsson 13870
07.11.1971 SÁM 91/2418 EF Steytuhvalurinn: um hvalreka og útgerð Hammers á Djúpavogi; hvalskutullinn sem ekki var hægt að fela Þorsteinn Guðmundsson 13871
18.11.1971 SÁM 91/2424 EF Veðurvísur: Grimmur skyldi góudagur fyrsti; Ef himininn er heiður og klár; En ef þoka Óðins kvon; Ef Þorsteinn Guðmundsson 13930
18.11.1971 SÁM 91/2424 EF Veðurvísa: Grimmur skyldi góudagur fyrsti Þorsteinn Guðmundsson 13931
18.11.1971 SÁM 91/2424 EF Um lausavísnagerð Þorsteinn Guðmundsson 13932
18.11.1971 SÁM 91/2424 EF Um þulur og sögur, sérstaklega um heimildagildi sagna Þorsteinn Guðmundsson 13933
18.11.1971 SÁM 91/2424 EF Um örnefni: Helgaleiði, sögn um það; hugleiðingar um sannleiksgildi sagnarinnar og skýringar heimild Þorsteinn Guðmundsson 13934
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Um örnefni: Helgaleiði, sögn um það; hugleiðingar um sannleiksgildi sagnarinnar og skýringar heimild Þorsteinn Guðmundsson 13935
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Um draugasögur og sannleiksgildi þeirra Þorsteinn Guðmundsson 13936
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Um huldufólksljós og neikvæðar sagnir með Þorsteinn Guðmundsson 13937
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Hrollaugshóll og fleira Þorsteinn Guðmundsson 13938
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Um papabyggð í Stapafjalli Þorsteinn Guðmundsson 13939
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Álfasögur og af öðrum vættum, heimildarmaður efar sannleiksgildi þeirra Þorsteinn Guðmundsson 13940
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Um útburðarvæl í Rauðhálsapytti Þorsteinn Guðmundsson 13941
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Útilegumannasögur, heimildarmaður leggur ei trúnað á þær Þorsteinn Guðmundsson 13942
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Saga um útilegumenn í tíð séra Þorsteins á Kálfafellsstað Þorsteinn Guðmundsson 13943
18.11.1971 SÁM 91/2425 EF Um fjárrekstur þeirra bræðra Eyjólfs og Runólfs, en þeir kváðust hafa komist í kast við útilegumenn Þorsteinn Guðmundsson 13944
18.11.1971 SÁM 91/2426 EF Um fjárrekstur þeirra bræðra Eyjólfs og Runólfs, en þeir kváðust hafa komist í kast við útilegumenn Þorsteinn Guðmundsson 13945
18.11.1971 SÁM 91/2426 EF Um heimildarmann sjálfan, hvar hann hefur verið, skólagöngu hans, m.a. um Björn Karel sem var farken Þorsteinn Guðmundsson 13946
18.11.1971 SÁM 91/2426 EF Kvöldvökur og húslestrar, m.a. um lestrarfélag Þorsteinn Guðmundsson 13947
18.11.1971 SÁM 91/2426 EF Gestagangur á Reynivöllum, hverjir komu og hvað þeir sögðu Þorsteinn Guðmundsson 13948
18.11.1971 SÁM 91/2426 EF Uppruni sagna heimildarmanns (Oddný frá Gerði) Þorsteinn Guðmundsson 13949
19.11.1971 SÁM 91/2427 EF Sögur af Steina á Breiðabólstað og brennivínskútum Þorsteinn Guðmundsson 13966
19.11.1971 SÁM 91/2427 EF Um sagnaskemmtun fyrr og nú Þorsteinn Guðmundsson 13967
19.11.1971 SÁM 91/2427 EF Af Valgerði á Hoffelli Þorsteinn Guðmundsson 13968
19.11.1971 SÁM 91/2427 EF Um sagnaskemmtun fyrr og nú Þorsteinn Guðmundsson 13969
19.11.1971 SÁM 91/2427 EF Af skipstrandi og koníakstunnum Þorsteinn Guðmundsson 13970
19.11.1971 SÁM 91/2428 EF Af skipstrandi og koníakstunnum Þorsteinn Guðmundsson 13971
19.11.1971 SÁM 91/2428 EF Um sagnaskemmtun og sagnir, hvernig sagt var frá, af hverju o.s.frv. Þorsteinn Guðmundsson 13972
19.11.1971 SÁM 91/2428 EF Um örnefnasagnir og átrúnað á þær Þorsteinn Guðmundsson 13973
19.11.1971 SÁM 91/2428 EF Um sagnasmekk heimildarmanns Þorsteinn Guðmundsson 13974
19.11.1971 SÁM 91/2428 EF Um rímur - lítið um þær og um kvæði Þorsteinn Guðmundsson 13975
19.11.1971 SÁM 91/2428 EF Af leikjum barna og unglinga, m.a. að kveðast á Þorsteinn Guðmundsson 13976
19.11.1971 SÁM 91/2428 EF Skessuleikur, feluleikur og blindingsleikur Þorsteinn Guðmundsson 13977
19.11.1971 SÁM 91/2428 EF Af ungmennafélaginu Þorsteinn Guðmundsson 13978
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Um drauga og draugatrú í Suðursveit; Skupla Þorsteinn Guðmundsson 18145
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Hugmyndir heimildarmanns um drauga og trú hans á þá Þorsteinn Guðmundsson 18146
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Hvort heimildarmaður hafi sagt sögur Þorsteinn Guðmundsson 18147
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Hugmyndir heimildarmanns um huldufólk; um huldufólk; drepið á álfabyggð og huldufólkstrú Þorsteinn Guðmundsson 18148
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Útilegumenn og hugmyndir heimildarmanns um þá; útilegumenn og tröll er ekki það sama Þorsteinn Guðmundsson 18149
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Tröllabyggð í Hvannadal; tröllatrú Þorsteinn Guðmundsson 18150
05.07.1979 SÁM 92/3050 EF Um tröllatrú; hugmyndir heimildarmanns um tröll Þorsteinn Guðmundsson 18151
05.07.1979 SÁM 92/3050 EF Spurt um nykra og skrímsli, lítið um það í Suðursveit Þorsteinn Guðmundsson 18152
05.07.1979 SÁM 92/3050 EF Skipströnd í Suðursveit Þorsteinn Guðmundsson 18153
05.07.1979 SÁM 92/3050 EF Um frásagnir heimildarmanns, uppáhaldssögur hans og trú hans á yfirnáttúrlegar sögur; sagnaskemmtun Þorsteinn Guðmundsson 18154
05.07.1979 SÁM 92/3050 EF Slæðst eftir áhuga heimildarmanns á vísum, þulum og sögum Þorsteinn Guðmundsson 18155
05.07.1979 SÁM 92/3050 EF Um sagnagáfu og frásagnir bræðranna á Hala, þeirra Steinþórs, Þórbergs og Benedikts Þorsteinn Guðmundsson 18156
06.07.1979 SÁM 92/3050 EF Hugmyndir heimildarmanns um álagabletti Þorsteinn Guðmundsson 18157
06.07.1979 SÁM 92/3050 EF Skoðanir heimildarmanns á sögunni um Þorstein tól Þorsteinn Guðmundsson 18158
06.07.1979 SÁM 92/3050 EF Lestrarefni heimildarmanns um dagana Þorsteinn Guðmundsson 18159
06.07.1979 SÁM 92/3050 EF Skólaganga og menntun heimildarmanns Þorsteinn Guðmundsson 18160
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Þátttaka heimildarmanns í starfsemi ungmennafélagsins í Suðursveit; um ungmennafélagið Þorsteinn Guðmundsson 18161
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Um búskap heimildarmanns; búskap afa hans, langafa og föðurbróður á Reynivöllum Þorsteinn Guðmundsson 18162
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Um öfugugga og trú heimildarmanns á þá Þorsteinn Guðmundsson 18163
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Sjóróðrar í Suðursveit; taldir upp formenn Þorsteinn Guðmundsson 18164
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Selveiðar við Hrollaugseyjar Þorsteinn Guðmundsson 18165
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Um tónlistarlíf í Suðursveit: orgelspilerí heimildarmanns; harmoníkur og ballspilerí; innskot um áhu Þorsteinn Guðmundsson 18166
24.09.1969 SÁM 85/390 EF Alþingisrímur: Hrindi ég Austra fari á flot og fer að kveða Þorsteinn Guðmundsson 21802
24.09.1969 SÁM 85/390 EF Súða lysti á sólunum Þorsteinn Guðmundsson 21803
24.09.1969 SÁM 85/390 EF Alþingisrímur: Féll minn óður áður þar Þorsteinn Guðmundsson 21804
24.09.1969 SÁM 85/390 EF Alþingisrímur: Bakkus sjóli sæll við bikar Þorsteinn Guðmundsson 21805
24.09.1969 SÁM 85/390 EF Spjall um kvæðalög; Þórarinn Steinsson föðurbróðir Steinþórs á Hala Þorsteinn Guðmundsson 21806
24.09.1969 SÁM 85/390 EF Alþingisrímur: Það er eitt af þingsins verkum Þorsteinn Guðmundsson 21807
24.09.1969 SÁM 85/390 EF Passíusálmar: Pílatus hafði prófað nú Þorsteinn Guðmundsson 21808
24.09.1969 SÁM 85/390 EF Spjall um lagið við passíusálm; Eyjólfur Runólfsson hreppstjóri á Reynivöllum söng gömlu lögin; sagt Þorsteinn Guðmundsson 21809
24.09.1969 SÁM 85/391 EF Upphaf Einbúavísna: Karl ógiftur einn réð á Þorsteinn Guðmundsson 21810
25.10.1971 SÁM 87/1293 EF Sjómennska og róðrar Þorsteinn Guðmundsson 30948
25.10.1971 SÁM 87/1293 EF Skipasmíði og skipalag; skipsfjöl Þorsteinn Guðmundsson 30949
25.10.1971 SÁM 87/1293 EF Formennska heimildarmanns Þorsteinn Guðmundsson 30950
25.10.1971 SÁM 87/1293 EF Skipi ýtt á flot Þorsteinn Guðmundsson 30951
25.10.1971 SÁM 87/1293 EF Lending: að seila, að varða út, seilarólar, fiskur dreginn á seilarólina, stjórinn, bitamaður, kollu Þorsteinn Guðmundsson 30952
25.10.1971 SÁM 87/1294 EF Lending: að seila, að varða út, seilarólar, fiskur dreginn á seilarólina, stjórinn, bitamaður, kollu Þorsteinn Guðmundsson 30953
25.10.1971 SÁM 87/1294 EF Sótt í Hrollaugseyjar, selveiði, kjötverkun og fleira Þorsteinn Guðmundsson 30954
25.10.1971 SÁM 87/1294 EF Fráfærur; aðbúnaður þeirra sem sátu yfir lömbum inni í Staðarfjalli, jafnframt sagt frá starfi þeirr Þorsteinn Guðmundsson 30955
25.10.1971 SÁM 87/1294 EF Haustáburður, honum var pentað á þúfurnar; hjólbörur; mulið úr hlössum Þorsteinn Guðmundsson 30956
25.10.1971 SÁM 87/1295 EF Haustáburður, honum var pentað á þúfurnar; hjólbörur; mulið úr hlössum Þorsteinn Guðmundsson 30957
25.10.1971 SÁM 87/1295 EF Sumarfjós Þorsteinn Guðmundsson 30958
25.10.1971 SÁM 87/1295 EF Passíusálmar og passíusálmalög Þorsteinn Guðmundsson 30959
25.10.1971 SÁM 87/1295 EF Passíusálmar: Meðan Jesús það mæla var Þorsteinn Guðmundsson 30960
25.10.1971 SÁM 87/1295 EF Um föður heimildarmanns Þorsteinn Guðmundsson 30961
29.10.1971 SÁM 87/1296 EF Jólaundirbúningur, vökustaur, grjúpán og fleira, jólamaturinn og fleira um jólahátíðina Þorsteinn Guðmundsson 30980
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Jólaundirbúningur, vökustaur, grjúpán og fleira, jólamaturinn og fleira um jólahátíðina Þorsteinn Guðmundsson 30981
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Gamlárskvöld Þorsteinn Guðmundsson 30982
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Sumardagurinn fyrsti: störf og leikir og fleira; að svara í sumartunglið; draumar Þorsteinn Guðmundsson 30983
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Nefndir helgidagar á sumri, nefnd atriði sem tekið var mark á tengd helgidögum Þorsteinn Guðmundsson 30984
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Smalareið, sumarhátíðir, töðugjöld Þorsteinn Guðmundsson 30985
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Fénu smalað Þorsteinn Guðmundsson 30986
29.10.1971 SÁM 87/1297 EF Sláttur Þorsteinn Guðmundsson 30987
25.10.1971 SÁM 88/1399 EF Lýst þeim skógi sem er á Reynivöllum og minnst á Guðlaugartorfu Þorsteinn Guðmundsson 32730
25.10.1971 SÁM 88/1399 EF Skógur í Staðarfjalli Þorsteinn Guðmundsson 32731
25.10.1971 SÁM 88/1399 EF Kol og kolgröf; skógarsigðir og skógarferðir Þorsteinn Guðmundsson 32732
25.10.1971 SÁM 88/1400 EF Kol og kolgröf; skógarsigðir og skógarferðir Þorsteinn Guðmundsson 32733
25.10.1971 SÁM 88/1400 EF Skógræktarstarf heimildarmanns Þorsteinn Guðmundsson 32734
25.10.1971 SÁM 88/1400 EF Smíðað úr íslenskum við Þorsteinn Guðmundsson 32735

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.01.2018