Stefán Ásmundsson 09.09.1884-03.08.1976

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

38 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Ísárið 1882. Heimildarmaður segir að allt hafi verið farið um á hestum. Hann segir að allt hafi ver Stefán Ásmundsson 6630
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Ísárið 1918. Heimildarmaður heyrði ekki getið um að menn hafi dreymt fyrir tíðarfarinu. Hann segir a Stefán Ásmundsson 6631
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Árið 1920. Þá var enginn ís en mikil ótíð. Mikil hríð var og allar skepnur voru komnar á hús á þorra Stefán Ásmundsson 6632
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Árið 1920. Þá var enginn ís en mikil ótíð. Mikil hríð var og allar skepnur voru komnar á hús á þorra Stefán Ásmundsson 6633
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Upp úr 1930 komu kreppuárin og voru það erfið ár allt fram til 1936. Stefán Ásmundsson 6634
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF 1899 var mikil fönn og urðu bændur víða heylausir. Jón Skúlason á Söndum gat hjálpað fólki með hey o Stefán Ásmundsson 6635
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Þegar hval rak var hann bútaður niður og seldur í bitum. Árið 1918 var æðarfuglinn farinn að fara up Stefán Ásmundsson 6636
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Kvæðamenn Stefán Ásmundsson 6637
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Guðmundur dúllari, Guðmundur Jóhannesson hermdi vel eftir honum Stefán Ásmundsson 6638
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Sigurður bóksali. Hann var sómamaður, var vel fróður en vildi ekki láta hafa neitt eftir sér. Stefán Ásmundsson 6639
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Guðmundur blesi hermdi eftir átján prestum. Hann kom einu sinni heim til heimildarmanns. Hann tónaði Stefán Ásmundsson 6640
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Heimildarmaður man ekki eftir manni sem kallaðist Jón Kjósarlangur. Hann man eftir Stefáni Helgasyni Stefán Ásmundsson 6641
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Þorri og góa Stefán Ásmundsson 6642
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Töðugjöld Stefán Ásmundsson 6643
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Þeyttur rjómi Stefán Ásmundsson 6644
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Flautir Stefán Ásmundsson 6645
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Um töðugjöld Stefán Ásmundsson 6646
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Draumspeki heimildarmanns. Heimildarmaður segir að sumir menn hafi verið draumspakir. Eina nóttina d Stefán Ásmundsson 6647
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Menn urðu oft úti á Laxárdalsheiði. Einnig á Hrútafjarðarhálsi. Tveir menn ætluðu að ganga yfir Hrút Stefán Ásmundsson 6648
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Ennismóri eða Staðarmóri drap kú á bæ í Hrútafirði. En maðurinn á Stað hafði beðið bóndann að taka a Stefán Ásmundsson 6649
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Spurt um ævintýri Stefán Ásmundsson 6650
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Tjaldhóll. Heimildarmaður hafði ekki heyrt um það að maður hafi átt að verða þar úti. Stefán Ásmundsson 6651
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Gælur og Grýla Stefán Ásmundsson 6652
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Samtal um börnin Stefán Ásmundsson 6653
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Heimildarmaður man ekki nein sérstök nöfn á jólasveinunum. Stefán Ásmundsson 6654
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Matur á Þorláksmessu og á jólunum Stefán Ásmundsson 6655
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Þrettándinn; spil Stefán Ásmundsson 6656
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Sviðamessa Stefán Ásmundsson 6657
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Hraun Stefán Ásmundsson 6658
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Vökustaurar tíðkuðust ekki Stefán Ásmundsson 6659
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Sungnir passíusálmar; passíusálmar: Upp, upp mín sál Stefán Ásmundsson 6660
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Húslestrar Stefán Ásmundsson 6661
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Rímnakveðskapur; Jóhannes frá Bessastöðum kvað og Stefán kvað undir Stefán Ásmundsson 6662
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Heimildarmaður fór eitt sinn með manni að sækja meðal við beinkröm. Barninu batnaði af meðalinu. Það Stefán Ásmundsson 6663
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Spurt um eyðijarðir Stefán Ásmundsson 6664
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Heimildarmaður heyrði lítið sagt af Jóni á Fossi. Stefán Ásmundsson 6665
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Segir frá bernsku sinni og ævi; skólaganga og nám Stefán Ásmundsson 6666
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Spurt um Stein bróðir heimildarmanns. Þeir bræður voru samtíða þar til Steinn gifti sig. Hann gifti Stefán Ásmundsson 6667

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 17.11.2017