Ólína Snæbjörnsdóttir (Ólína Kristín Snæbjörnsdóttir) 15.12.1879-10.09.1964

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

36 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1963 SÁM 86/789 EF Kom ég upp í Kvíslarskarð Ólína Snæbjörnsdóttir 27838
1963 SÁM 86/795 EF Sagt frá tildrögum kvæðis Matthíasar Jochumssonar Með vorinu kem ég vestur á Stað Ólína Snæbjörnsdóttir 27980
1963 SÁM 86/795 EF Endurminningar um Matthías Jochumsson, hjúskaparmál hans og fleira; minnst á ljóð ort til Matthíasar Ólína Snæbjörnsdóttir 27981
1963 SÁM 86/795 EF Dvínar yndi frelsi og fjör Ólína Snæbjörnsdóttir 27982
1964 SÁM 92/3156 EF Pabbi minn er róinn, tvær mismunandi útgáfur, fyrst Emilíu og svo Ólína Ólína Snæbjörnsdóttir og Emilía Pétursdóttir Briem 28285
1964 SÁM 92/3156 EF Kom ég upp í Kvíslarskarð Ólína Snæbjörnsdóttir 28281
1964 SÁM 92/3156 EF Nú eru kýr karls komnar af fjalli, aðeins brot af þulunni Ólína Snæbjörnsdóttir 28282
1964 SÁM 92/3156 EF Gefðu mér nú glaðvært sinni; lært af Kristínu, systur Jóns Sveinssonar (Nonna) Ólína Snæbjörnsdóttir 28283
1964 SÁM 92/3156 EF Vísur efir Snæbjörn í Hergilsey: Litla Stína stuttvaxin; Lína er farin að labba; Hvar sem þig um hrj Ólína Snæbjörnsdóttir 28284
1964 SÁM 92/3156 EF Ég heft reynt í éljum nauða; Langir dagar leiðast mér; Sit ég einmana sorgarskýjum dulin Ólína Snæbjörnsdóttir 28286
1964 SÁM 92/3156 EF Sat ég undir fiskahlaða, brot Ólína Snæbjörnsdóttir 28287
1964 SÁM 92/3157 EF Hafliði Eyjólfsson bjó í Svefneyjum, hann sá huldukonu í kíki Ólína Snæbjörnsdóttir 28288
1964 SÁM 92/3157 EF Spurt um huldufólk; huldufólkssaga sem móðir heimildarmanns sagði Ólína Snæbjörnsdóttir 28289
1964 SÁM 92/3157 EF Ég mun deyja dapur senn Ólína Snæbjörnsdóttir 28290
1964 SÁM 92/3157 EF Um Breiðafjarðareyjar Ólína Snæbjörnsdóttir 28291
1964 SÁM 92/3157 EF Um kveðskap Ólína Snæbjörnsdóttir 28292
1964 SÁM 92/3157 EF Langspil Ólína Snæbjörnsdóttir 28293
1964 SÁM 92/3157 EF Sálmasöngur Ólína Snæbjörnsdóttir 28294
1964 SÁM 92/3157 EF Upp upp mín sál; samtal Ólína Snæbjörnsdóttir 28295
1964 SÁM 92/3157 EF Ástargeði; samtal Ólína Snæbjörnsdóttir 28296
1964 SÁM 92/3157 EF Heyrði ég í hamrinum Ólína Snæbjörnsdóttir 28297
1964 SÁM 92/3157 EF Sat ég undir fiskahlaða Ólína Snæbjörnsdóttir 28298
1964 SÁM 92/3157 EF Vísur úr ljóðabréfi: Sæll vertu, góði séra minn Ólína Snæbjörnsdóttir 28299
1964 SÁM 92/3157 EF Séra Halldór Friðriksson Ólína Snæbjörnsdóttir 28300
1964 SÁM 92/3157 EF Berðu nú Jesús bænina mína; samtal Ólína Snæbjörnsdóttir 28301
1964 SÁM 92/3157 EF Sagt frá Páli Melsteð og vísa eftir hann: Út hallar ævi minni Ólína Snæbjörnsdóttir 28302
1964 SÁM 92/3157 EF Spurt um tvísöng, neikvætt svar Ólína Snæbjörnsdóttir 28303
1964 SÁM 92/3157 EF Leikir Ólína Snæbjörnsdóttir 28304
1964 SÁM 92/3157 EF Minnst á blett þar sem að púkar komu upp úr jörðinni Ólína Snæbjörnsdóttir 28305
1964 SÁM 92/3157 EF Lýsing á bæ afa hennar Ólína Snæbjörnsdóttir 28306
1964 SÁM 92/3157 EF Leikir Ólína Snæbjörnsdóttir 28307
1964 SÁM 92/3157 EF Fuglalíf í Svefneyjum Ólína Snæbjörnsdóttir 28308
1964 SÁM 92/3157 EF Fuglinn í fjörunni Ólína Snæbjörnsdóttir 28309
1964 SÁM 92/3157 EF Stígur hún við stokkinn Ólína Snæbjörnsdóttir 28310
1964 SÁM 92/3157 EF Gimbillinn mælti Ólína Snæbjörnsdóttir 28311
1964 SÁM 92/3158 EF Gimbillinn mælti Ólína Snæbjörnsdóttir 28312

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.04.2017