Þorleifur Arason 1686-12.01.1727

Hann sigldi til Kaupmannahafnar 1720 og vildi fá biskupsembættið í Skálholti eftir meistara Jón Vídalín, en það tókst ekki og kom hann út aftur 1721 og var þá skipaður prófastur í Rangárþingi. Hann drukknaði í Markarfljóti fram undan Miðmörk.

Heimild: Guðfræðingatal, Hannes Þorsteinsson, Gutenberg 1907 - 1910.

Staðir

Breiðabólstaður Prestur 07.01. 1718-1721

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.01.2014