Arngrímur Bjarnason 07.06.1804-13.04.1885

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1825.Vígður að Stað í Súgandafirði 12. ágúst 1849, Álftamýri 7. febrúar 1863 og var síðasti prestur þar og loks Brjánslæk 27. júlí 1881. Gegndi prestskap til vors 1884 og andaðist að Brjánslæk. Var alla tíð undarlegur og biskupar streittust lengi við að láta hann ekki fá embætti. Vann lengi að skriftum og kennslu</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 25-26. </p>

Staðir

Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Prestur 12.08.1849-1863
Álftamýrarkirkja Prestur 07.02.1863-1881
Brjánslækjarkirkja Prestur 27.07.1881-1884

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.07.2015