Sigfús Vigfússon 1647 um-1715

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Var settur til þess að þjóna Hofi í Vopnafirði 24. september 1673 í stað Þórðar Þorlákssonar sem þá var varabiskup. Fékk Dvergastein og Mjóafjörð sumarið 1675 , sleppti Mjóafirði 1688 en helt Dvergasteini til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 198.

Staðir

Dvergasteinskirkja Prestur 1675-1715
Brekkukirkja Mjóafirði Prestur 1675-1688
Hofskirkja í Vopnafirði Aukaprestur 24.09.1673-1675

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2018