Halldór Benediktsson 1510 um-1582 um

Prestur. Var prestur orðinn 1530, líklega í Eyjafirði og þá í Mikagarði, var prestur á Hálsi í Fnjóskadal einhvern tíma á árunum 1540-50, síðar á Helgastöðum og fékk umboð fyrir Munkaþverárklaustri 1559-64 og Möðruvallaklaustri 13. apríl 1565 lét af störfum 1577. Látinn fyrir 7. febrúar 1883. Hann var auðmaður og þótti hinn mesti "fjárdráttarmaður". Fékk tiltal frá biskupi fyrir prang og annan ósæmilegan fjárafla.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 242-43.

Staðir

Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 1530-
Hálskirkja Prestur 1540-
Munkaþverárkirkja Prestur 1559-1564
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 13.04.1565-1577
Miklagarðskirkja Prestur 1530 fyr-
Helgastaðakirkja Prestur 16.öld-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.10.2017