Torfi Björnsson 13.07.1884-17.07.1967

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

11 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.10.1966 SÁM 85/259 EF Heimildarmaður fór eitt sinn að gá til veðurs á Goðafossi, en lenti í því óhappi að báturinn fékk á Torfi Björnsson 2210
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Torfi Björnsson gerir við vél Torfi Björnsson 2803
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Æviatriði frá Önundarholti í Flóa Torfi Björnsson 2804
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Fer á skútu 1884; lendir í ofviðri á sjó; bjargar reiða; heppni á sjó Torfi Björnsson 2805
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Óhapp í ferð frá Englandi á sjó Torfi Björnsson 2806
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Atvik á sjó á siglingu frá Englandi, villa vegna rangra útreikninga Torfi Björnsson 2807
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Siglt heim á Goðafossi í ofviðri Torfi Björnsson 2808
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Æviminningar; fer til Ameríku Torfi Björnsson 2809
17.10.1966 SÁM 86/807 EF Æviminningar; fer að starfa sem vélstjóri Torfi Björnsson 2810
17.10.1966 SÁM 86/807 EF Minningar frá Kanada og ferð heim til Íslands og starfi sem vélstjóri á togara Torfi Björnsson 2811
17.10.1966 SÁM 86/807 EF Sagt frá fjárhirðingu í Landeyjum. Einu sinni átti heimildarmaður að vera að læra. Þá var grútarlam Torfi Björnsson 2812

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.12.2017