Sigurður Sveinsson 1700-1758

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1725, vígður aðstoðarprestur sr. Árna Álfssonar í Heydölum 7. október 1725 og fékk það embætti í apríl 1737 og hélt til æviloka. Harboe segir hann lærðan en drykkfelldan og Ólafur biskup Gíslason telur hann harðlyndan og sérlundaðan.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 269-70.

Staðir

Heydalakirkja Prestur 04.1737-1758
Heydalakirkja Prestur 07.10.1725-1737

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.05.2018