Einar Jochumsson 16.03.1842-04.09.1923

Bjó í Hraundal upp af Langadalsströnd 1868–1875, á Óspakseyri í 3 ár og víðar, síðast að Tindum í Geiradal, var hreppstjóri 9 ár í Geiradal og oddviti í 6 ár. Eftir fimm ára búskap á Tindum fékk hann konu sinni búið þar, tók að sinna trúmálum og dvaldist hér og þar. Var í Vesturheimi 1897–1900. Dvaldist síðan oftast í Reykjavík á vetrum.

Sjá nánar: Íslenskar æviskrár I 362-363

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 27.11.2013