Sigurður Guðmundsson (Sigurður Gísli Guðmundsson) 26.11.1878-22.05.1976

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

30 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sagnir af slysum. Sigurður Gamalíelsson lenti í slysförum. Nokkrir menn drukknuðu en sumum var bjarg Sigurður Guðmundsson 7392
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Kaupmaðurinn á Eyrarbakka. Hann átti einhverja báta en þó ekki mjög marga. Sigurður Guðmundsson 7393
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Jón strandaði og nokkrir menn drukknuðu. Báturinn fékk á sig sjó og menn horfðu á út frá landi. Ástæ Sigurður Guðmundsson 7394
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Heimildarmaður bendir á nauðsyn þess að nota rétt siglingarlag. Útskýrir hvernig gott var að sigla o Sigurður Guðmundsson 7395
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Ekki gott að lenda á Stokkseyri og Eyrarbakka. Heimildarmaður telur að sjóslysin hafi komið fólki yf Sigurður Guðmundsson 7396
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Siðvenjur á Eyrarbakka í æsku heimildarmanns: húslestrar; kirkja; séra Páll gaf út hugvekjur sem þót Sigurður Guðmundsson 7397
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Bóklestur: þjóðsögur og danskar bækur Sigurður Guðmundsson 7398
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sönglíf á Eyrarbakka Sigurður Guðmundsson 7399
29.02.1968 SÁM 89/1830 EF Guðmundarhús (nú kirkjuhús) hét húsið sem faðir heimildarmanns byggði Sigurður Guðmundsson 7400
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Söngur: sungin ættjarðarljóð og fleira; Jón Pálsson kennari kenndi m.a. ný lög; harmoníum Sigurður Guðmundsson 7401
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Sagðar sögur Sigurður Guðmundsson 7402
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Gilsbakkaljóð og fleira Sigurður Guðmundsson 7403
29.02.1968 SÁM 89/1831 EF Heimildarmaður segir að það hafi snemma verið byrjað að dansa. Hótel var rétt heima hjá heimildarman Sigurður Guðmundsson 7404
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Frásagnir af dansi Sigurður Guðmundsson 7432
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Sagt frá húsum í Garðbæjarhverfinu Sigurður Guðmundsson 7433
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Dansar: galopade, vals, fingrapolki, lottegaloppade og mars; frídans eða dömudans (-frí); danskort Sigurður Guðmundsson 7434
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Böllin voru flest á vegum Góðtemplarareglunnar; sjónleikir á Eyrarbakka: sjálfboðaliðar léku, nefnd Sigurður Guðmundsson 7435
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Um leikrit: Skugga-Sveinn Sigurður Guðmundsson 7436
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Stúkur: Nýársdagurinn og Eyrarrósin, einnig minnst á málfundafélag Sigurður Guðmundsson 7437
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Verkalýðsfélag var stofnað. Sigurður Guðmundsson 7438
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Um böll; leikið var á einfaldar og síðar tvöfaldar harmoníkur, síðar á píanó Sigurður Guðmundsson 7439
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Í kirkjunni var orgel og blandaður kirkjukór, konur í meirihluta og bassakarlar með, Jón Pálsson æfð Sigurður Guðmundsson 7440
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Jón Pálsson fór árið 1892 til Reykjavíkur út af pólitík. Það voru kosningar það árið. Hann komst í h Sigurður Guðmundsson 7441
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Lúðrasveit Sigurður Guðmundsson 7444
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Um böll Sigurður Guðmundsson 7445
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Uppboð Sigurður Guðmundsson 7446
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Persónuupplýsingar heimildarmanns og frásögn af föður hans Sigurður Guðmundsson 7447
29.02.1968 SÁM 89/1833 EF Skólaganga heimildarmanns og bróður hans Sigurður Guðmundsson 7448
29.02.1968 SÁM 89/1834 EF Skólaganga heimildarmanns og bróður hans Sigurður Guðmundsson 7449
29.02.1968 SÁM 89/1834 EF Vinna m.a. í stað Jóns Pálssonar Sigurður Guðmundsson 7450

Tengt efni á öðrum vefjum

Bankamaður

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 31.10.2017