Bragi Friðriksson 15.03.1927-27.05.2010

Prestur. Stúdent frá MA 1949. Cand. theol. frá HÍ 30. maí 1953. Kallaður til Lundar í Kanadaí Manitoba í ágúst 1953 og vígður 4. október sama ár. Kallaður til Gimli í Manitoba 1. október 1955 og gegndi því til hausts 1956 Veitt Garðaprestakall á Álftanesi20. maí 1966. Sinnti og prestsstörfum á Keflavíkurflugvelli frá 1. janúar 1964 til loka júní sama ár.  Hann var prófastur Kjalarnesprófastsdæmis frá 15. apríl 1977 – 1997 er hann fékk lausn frá báðum embættum. 

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 272-73

Staðir

Gimli Prestur 01.10.1955-1956
Lundar Prestur 04.10.1953-1955
Garðakirkja Prestur 20.05.1966-1997

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

1 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1955 SÁM 87/1021 EF Lýsir prestsstarfinu og nefnir presta í grenndinni Bragi Friðriksson 35691

Prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.09.2018