Guðmundur Ólafsson 05.08.1881-22.05.1935

Var í Arnarbæli, Arnarbælissókn, Árnessýslu 1901. Hæstaréttarmálaflutningsmaður í Reykjavík. Hæstaréttarmálaflutningsmaður í Bergstaðastræti 14, Reykjavík 1930.

Íslendingabók 11. júlí 2013.

Staðir

Arnarbæliskirkja Organisti 1895-
Hjallakirkja Organisti 1895-
Reykjakirkja Organisti 1895-

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014