Guðjón Jónsson 09.04.1892-30.05.1980

Bóndi í Hallgeirsey í Landeyjum. Var hreppstjóri í Austur-Landeyjahreppi og átti lengi sæti í hreppsnefndinni. Hann var söngmaðurgóður, áhugasamur mjög umsönglist og lengi organleikar í Krosskirkju.

Staðir

Krosskirkja Organisti 1942-1968

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 10.09.2019