Halldór Jónsson 05.09.1807-

Prestur. Stúdent úr Bessastaðaskóla 1832. Vígður aðstoðarprestur sr. Björns Hjálmarssonar ´í Tröllatungu 27. maí 1838 og fékk það prestakall 18. ágúst 1847. Fékk lausn 1886. Var orðlagt valmenni.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls.262.

Staðir

Tröllatungukirkja Aukaprestur 27.05.1838-18.08.1847
Tröllatungukirkja Prestur 18.08.1847-20.01.1886

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.02.2016