Guðmundur Jónsson -24.08.1771

Prestur fæddur um 1694. Súdent frá Hólaskóla 1715 eða 16. Fékk uppreisn fyrir of bráða barneign með konu sinni 1723. Fékk Vesturhópshóla 4. febrúar 1726 og Prestbakka í Hrútafirði 20. júlí 1745 og sagði af sér prestskap 1757 og vantaði þá á kúgildin hjá honum enda jafnan bláfætækur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 162.

Staðir

Vesturhópshólakirkja Prestur 04.02.1726-20.07.1745
Prestbakkakirkja Prestur 20.07.1745-1757

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.02.2016