Sveinbjörn Guðmundsson 18.04.1818-15.05.1885

<p>Stúdent frá Bessastaðaskóla 1843. Varð síðan kennari og skrifari en fékk Keldnaþing 13. maí 1847; fékk Kjalarnesþing 1858, Kross 23. nóvember 1860 og Holt undir Eyjafjöllum 26. maí 1874 og hélt til æviloka. Þótti góður kennimaður og valmenni.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 362-3. </p>

Staðir

Keldnakirkja Prestur 13.05.1847-1858
Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi Prestur 1858-1860
Krosskirkja Prestur 23.11.1860-1874
Holtskirkja undir Eyjafjöllum Prestur 26.05.1874-1885
Brautarholtskirkja á Kjalarnesi Prestur 1858-1860

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.11.2018