Þorvarður Bárðarson 1690 um-15.02.1767

Prestur. Stúdent frá Hólum 1715. Fékk Bergsstaði 17. maí 1715. Tók við Kvíabekk 1725 og fékk loks Fell í Sléttuhlíð 1754 og hélt til æviloka. Harboe telur hann gáfaðan en drykkfelldan. Var óeirinn við drykk en gæflyndur hversdagslega, gestrisinn og hjálpsamur, nærfærinn við lækningar og raddmaður mikill. Skrifaði um náttúrufræði sérstaklega,

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 250-51.

Staðir

Bergsstaðakirkja Prestur 17.05.1715-1725
Kvíabekkjarkirkja Prestur 1725-1754
Fellskirkja Prestur 1754-1767

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.02.2017