Baldvin Arason 02.01.1830-06.05.1893

Var á Þorkelshóli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Síðar bóndi á sama stað. Bóndi í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Hlíð í Hörðudal, Dal. 1860-70. Bóndi á Hömrum, Setbergssókn, Snæf. 1870. Húsbóndi í Ólafsvíkurkoti, Fróðársókn, Snæf. 1880. Lifir á fiskveiðum. Sjómaður í Virki, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890.

Erindi


Bóndi og sjómaður

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 7.04.2017