Eyjólfur Gíslason 1783-16.07.1843

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1804. Hann fékk Saurbæjarþing 5. janúar 1819 þar til hann fékk Garpsdal 13. júní 1836 og Miðdalaþing 21. janúar 1843 en andaðist eftir nokkrar vikur. Biskup lýsti honum sem gáfumenni, væri vel að sér, frábær að mælsku, predikunarsnilld og barnafræðslu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 454-55.

Staðir

Staðarhólskirkja Prestur 05.01.1819-1836
Garpsdalskirkja Prestur 13.06.1836-1843
Snóksdalskirkja Prestur 21.01.1843-1843

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.04.2015