Óskar Hafsteinn Óskarsson 24. mars 1973-

Prestur. Stúdent frá ML 1993, cand. theol. frá HÍ 19. júní 1999 og nám í uppeldis- og kennslufræði við HÍ 1999-2001. Skipaður sóknarprestur í Ólafsvíkurprestakalli frá 1. febrúar 2000 og vígður 23. janúar janúar sama ár.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 694

Staðir

Ólafsvíkurkirkja Prestur 01.02.2000-

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.12.2018