Þorsteinn Stefánsson 1735-1784

Stúdent frá Skálholtsskóla 1753 með besta vitnisburði. Varð djákni að Skriðuklaustri 4. október 1754, aðstoðarprestur á Valþjófsstöðum 30. júlí 1758, og svo á Prestbakka á Síðu 1760. Fékk Kross 11. nóvember 1767 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 228.

Staðir

Skriðuklausturskirkja Aukaprestur 04.10.1754-1758
Valþjófsstaðarkirkja Prestur 30.07.1758-1760
Prestbakkakirkja á Síðu Aukaprestur 1760-1767
Krosskirkja Prestur 11.11.1767-1784

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.01.2014