Sigurlaug Eðvaldsdóttir 04.01.1963-

Sigurlaug Eðvaldsdóttir nam fiðluleik við Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Guðnýju Guðmundsdóttur og síðar hjá Ani Kavafian í Manhattan School of Music í New York. Hún hefur starfað sem fiðluleikari í New York borg og í Mexíkó, og frá hausti 1994 hefur hún leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hún er eftirsóttur fiðluleikari og er félagi í mörgum tónlistarhópum, til dæmis Kammersveit Reykjavíkur, Caput og Cammerarctica.

Sumartónleikar í Sigurjónssafni 29. ágúst 2004 – tónleikaskrá.

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Camerarctica Fiðluleikari 1992
Sinfóníuhljómsveit Íslands Fiðluleikari 1994

Fiðluleikari, tónlistarkennari og tónlistarmaður
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.12.2014