Ólafur Gíslason 17.öld-

Prestur á 17. öld. Vígðist aðstoðarprestur að Stað í Grindavík, fékk Hvalsnes 17. janúar 1734 en missti prestskap þar sem hann samsængaði konu bóndans í Kirkjuvogi þar sem hann var til heimilis. Bjó síðan í Grindavík og Krýsuvík og hefur líklega andast þar um 1660.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 43.

Staðir

Staðarkirkja í Grindavík Aukaprestur 20.10.1633-1634
Hvalsneskirkja Prestur 17.01.1634-1635

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019