Sveinbjörn Angantýsson (Sveinbjörn Jón Angantýsson) 13.08.1891-09.06.1969

Staðir

-

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

16 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Álfakirkja var á Snæfjallaströnd, en það var stór steinn við túnið á Snæfjöllum. Móðir heimildarmann Sveinbjörn Angantýsson 3507
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Æviatriði Sveinbjörn Angantýsson 3508
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Hvernig Snæfjalladraugurinn var tilkominn byggist aðeins á sögnum. Snæfjalladraugurinn var afturgeng Sveinbjörn Angantýsson 3509
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Um Halldór í Æðey. Þegar hann var ungur dreymdi hann að til sín kæmi álfkona sem batt fyrir augun á Sveinbjörn Angantýsson 3510
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Um lækningar Halldórs í Æðey Sveinbjörn Angantýsson 3511
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Snæfjallaheiði er á milli Snæfjallastrandar og Grunnuvíkur. Há en vel vörðuð heiði. Heimildarmaður h Sveinbjörn Angantýsson 3530
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Draugurinn í Bæjum á Snæfjallaströnd varð til þegar tveir drengir sem voru smalar í Bæjum voru að gá Sveinbjörn Angantýsson 3512
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Heimildarmaður komst í hann krappan í vetrarferð út í Bolungarvík. Það kom yfir hann mikið máttleysi Sveinbjörn Angantýsson 3513
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Spurt nánar um Bæjadrauginn og hvernig faðir annars drengjanna hafði varið hann fyrir draugnum. En h Sveinbjörn Angantýsson 3514
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Rabb um ævintýri Sveinbjörn Angantýsson 3515
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Víti og varúðir varðandi látna. Móðir heimildarmanns sagði börnum sínum að ef þau fyndu eitthvað lát Sveinbjörn Angantýsson 3516
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Maður sem var að elta skinn sagði að afturganga Magnúsar, sem hafði orðið úti, hefði tekið af honum Sveinbjörn Angantýsson 3517
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Sagnaskemmtun í æsku heimildarmanns Sveinbjörn Angantýsson 3518
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Útilegumenn áttu mest að vera í Ódáðarhrauni. Eitt sinn kom stór sauður í rétt sem var miklu stærri Sveinbjörn Angantýsson 3519
28.12.1966 SÁM 89/1719 EF Saga af nykri. Strákur fór á bak á nykrinum sem tók sprettinn að vatninu, en strákurinn náði að kast Sveinbjörn Angantýsson 5768
28.12.1966 SÁM 89/1719 EF Fjörulallar voru góðir og voru á Snæfjallaströnd. Faðir heimildarmanns sá fjörulalla og það hringlað Sveinbjörn Angantýsson 5769

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 30.11.2017