Árni J. Haraldsson (Árni Júlíus Haraldsson) 05.10.1915-25.11.2002

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

15 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa eftir Svein Jóhannsson í Flögu: Hróðrar glingurs hetja úr ring. Árni J. Haraldsson 43531
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Anna og Þorleifur bjuggu bæði á Þelamörk, þau voru góðir kunningjar og sendu vísur sín á milli: Þorl Árni J. Haraldsson 43532
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Þorleifur Rósantsson á Hamri sendi Elísabetu, systur Árna, vísur: Veilur allar bælum brátt; Sending Árni J. Haraldsson 43533
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Árni þekkir ekki bæjavísur um Þelamörk, en á til slíkar vísur um Hörgárdal og Skriðuhrepp; nefnir sé Árni J. Haraldsson 43534
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa (og tildrög hennar): Fyrir endann ei má sjá. Önnur vísa eftir sama höfund: Húmar óðum, allt er Árni J. Haraldsson 43535
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Spurt um hvort menn hafi verið undir það búnir að kveðast á við drauga; Árni kannast ekki við slíkt. Árni J. Haraldsson 43536
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísur eftir Jóhannes Sigurðsson í Engimýri (og tildrög, margar ortar um kunningja): Kauðinn er með k Árni J. Haraldsson 43537
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa kveðin í ferð eldri borgara, af Óskari Gíslasyni (um Árna): Undrast ég þann orðakraft. Árni J. Haraldsson 43538
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa eftir Árna: Að sitja hjá ástmey í svölum lund. Árni J. Haraldsson 43539
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísur eftir Eið Jónsson í Sörlatungu: Margan ræðir málugur; Vantar ekki veisluföng; Í hjónabandið fó Árni J. Haraldsson 43540
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísur eftir Guðna Jónasson í Holti í Árneshreppi (og tildrög vísnanna): Þessir klárar þola hlaup; Þe Árni J. Haraldsson 43541
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Jóhannes í Engimýri orti um Guðna í Holti (en vísuna vantar). Árni J. Haraldsson 43542
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa eftir Valgeir í Auðbrekku (og tildrög): Er það vondi vegurinn. Árni J. Haraldsson 43543
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa eftir Svein í Flögu og tildrög hennar: Í þig stoðar ekki troða neinu. Síðasta vísa Sveins, ort Árni J. Haraldsson 43544
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Kvæði eftir Þorleif frá Hamri: Það er svo dapurt á dömuballi. Síðar var kvæðið ort um: Það er svo dý Árni J. Haraldsson 43545

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.04.2018