Hallgrímur Jónsson -05.03.1768

Prestur. Vígður að Brjánslæk 1716, líklega 27. september. Fékk Hrafnseyri 4. september 1723 og hélt til æviloka. Harbo gaf honum heldur daufan vitnisburð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 283.

Staðir

Brjánslækjarkirkja Prestur 1716-1723
Hrafnseyrarkirkja Prestur 04.09.1723-1768

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.06.2015