Einar Torfason 1710-25.07.1758

Prestur fæddur um 1710. Stúdent frá Skálholtsskóla 1734, vígðist aðstoðarprestur föður síns að Reynivöllum 27. mars 1738. Lést í Svínaskarði, hafði fallið af hestbaki og fannst með annan fótinn fastan í ístaðinu.Harboe gaf honum heldur lélegan vitnisburð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 389.

Staðir

Reynivallakirkja Aukaprestur 27.03.1738-1758

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2017