Eiríkur Jóhannsson 02.06.1960-

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1981 og Cand. theol. frá HÍ 21. október 1989. Lauk prófi í uppeldis- og kennslufræði við HA 1996. Skipaður sóknarprestur í Skinnastaðarprestakalli 12. nóvember og vígður sama dag. Skipaður sóknarprestur í Hrunaprestakalli 1. janúar 1996.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 318-29 </p>

Staðir

Skinnastaðarkirkja Prestur 12.11.1989-1996
Hrunakirkja Prestur 01.01.1996-

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.09.2018