Valgarður L. Jónsson (Valgarður Lyngdal Jónsson) 14.11.1916-01.08.2010

Valgarður ólst upp í Katanesi, Borg. Hann bjó fyrstu árin í Reykjavík en flutti 1922 að Katanesi. Vann m.a. sem vélstjóri og vörubílsstjóri. Var bóndi á Eystra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd frá 1953–1979 en flutti þá til Akraness og gerðist skrifstofumaður til starfsloka. Valgarður var mjög hagmæltur og eftir hann liggur mikið kvæðasafn og tækifærisvísur.

Sjá Borgfirskar æviskrár XI, 466–467

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Minnst á Álagabrekku á Litlasandi; Erfingi á Ferstikluhálsi er dys vinnumanns á Draghálsi sem vildi Valgarður L. Jónsson 38001
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Á Kalastöðum eru leiði frá því að þar var heimagrafreitur; Dómsstúka í Melasveit Valgarður L. Jónsson 38002
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Álög á Litlasandi þar sem ekki má búa lengur en tíu ár; sagt frá Jóni Helgasyni sem bjó þar lengur o Valgarður L. Jónsson 38003
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Hefur orðið var við látið fólk í draumi; látin móðir hans gaf honum númer á happdrættismiða í draumi Valgarður L. Jónsson 38004
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Framhald á frásögnum af draumum heimildarmanns, draumar fyrir góðu Valgarður L. Jónsson 38005
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Margt fólk var veðurglöggt; frásögn af fóstru heimildarmanns í því sambandi; draumar fyrir veðri Valgarður L. Jónsson 38006
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Það vissi á gestakomu ef einhver hnerraði við matborðið; spáð eftir hundinum og kettinum; um fylgjur Valgarður L. Jónsson 38007
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Öll blómin dóu fyrstu nóttina sem fólkið gisti í nýja húsinu á Galtarholti og þótti ekki boða gott, Valgarður L. Jónsson 38008
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Saga af mönnum sem báru þungar byrðar frá Akranesi inn á Hvalfjarðarströnd í mikilli ófærð; afi heim Valgarður L. Jónsson 38009
04.07.1978 SÁM 93/3676 EF Er stundum vakinn á nóttunni þegar eitthvað er að; sögur af slíkum tilvikum; telur að þarna séu fram Valgarður L. Jónsson 38010
04.07.1978 SÁM 93/3677 EF Valgarður minnist á Katanesdýrið sem hann segir vera eintóma þjóðsögu og segist ekki hafa nokkra trú Valgarður L. Jónsson 44010
04.07.1978 SÁM 93/3677 EF Valgarður ræðir um þegar hann var sendur niður niður í fjöru í myrkri og hann fann fyrir ónotum og h Valgarður L. Jónsson 44011

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018