Valgarður L. Jónsson (Valgarður Lyngdal Jónsson) 14.11.1916-01.08.2010

<p>Valgarður ólst upp í Katanesi, Borg. Hann bjó fyrstu árin í Reykjavík en flutti 1922 að Katanesi. Vann m.a. sem vélstjóri og vörubílsstjóri. Var bóndi á Eystra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd frá 1953–1979 en flutti þá til Akraness og gerðist skrifstofumaður til starfsloka. Valgarður var mjög hagmæltur og eftir hann liggur mikið kvæðasafn og tækifærisvísur.</p><p>Sjá Borgfirskar æviskrár XI, 466–467</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Minnst á Álagabrekku á Litlasandi; Erfingi á Ferstikluhálsi er dys vinnumanns á Draghálsi sem vildi Valgarður L. Jónsson 38001
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Á Kalastöðum eru leiði frá því að þar var heimagrafreitur; Dómsstúka í Melasveit Valgarður L. Jónsson 38002
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Álög á Litlasandi þar sem ekki má búa lengur en tíu ár; sagt frá Jóni Helgasyni sem bjó þar lengur o Valgarður L. Jónsson 38003
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Hefur orðið var við látið fólk í draumi; látin móðir hans gaf honum númer á happdrættismiða í draumi Valgarður L. Jónsson 38004
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Framhald á frásögnum af draumum heimildarmanns, draumar fyrir góðu Valgarður L. Jónsson 38005
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Margt fólk var veðurglöggt; frásögn af fóstru heimildarmanns í því sambandi; draumar fyrir veðri Valgarður L. Jónsson 38006
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Það vissi á gestakomu ef einhver hnerraði við matborðið; spáð eftir hundinum og kettinum; um fylgjur Valgarður L. Jónsson 38007
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Öll blómin dóu fyrstu nóttina sem fólkið gisti í nýja húsinu á Galtarholti og þótti ekki boða gott, Valgarður L. Jónsson 38008
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Saga af mönnum sem báru þungar byrðar frá Akranesi inn á Hvalfjarðarströnd í mikilli ófærð; afi heim Valgarður L. Jónsson 38009
04.07.1978 SÁM 93/3676 EF Er stundum vakinn á nóttunni þegar eitthvað er að; sögur af slíkum tilvikum; telur að þarna séu fram Valgarður L. Jónsson 38010
04.07.1978 SÁM 93/3677 EF Valgarður minnist á Katanesdýrið sem hann segir vera eintóma þjóðsögu og segist ekki hafa nokkra trú Valgarður L. Jónsson 44010
04.07.1978 SÁM 93/3677 EF Valgarður ræðir um þegar hann var sendur niður niður í fjöru í myrkri og hann fann fyrir ónotum og h Valgarður L. Jónsson 44011

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018