Stefán Sigfússon 09.07.1848-15.12.1906

<p>Prestur. Stúdent 1871 frá Reykjavíkurskóla. Lauk prestaskóla 1874. Vígðist 30. ágúst 1874 að Mývatnsþingum, fékk Hof í Álftafirði 29. maí 1886 en leystur frá embætti 1990 vegna drykkjuskapar. Fór til Vesturheims og andaðist þar. Var gervilegur maður og hraustmenni. Samdi þrjár ritgerðir um alidýrasjúkdóma auk annarra smágreina.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 332. </p>

Staðir

Skinnastaðarkirkja Prestur 27.08. 1874-1880
Skútustaðakirkja Prestur 23.08. 1880-1886
Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 08.02. 1890-09.10. 1890

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.05.2019