Stefán Sigfússon 09.07.1848-15.12.1906

Prestur. Stúdent 1871 frá Reykjavíkurskóla. Lauk prestaskóla 1874. Vígðist 30. ágúst 1874 að Mývatnsþingum, fékk Hof í Álftafirði 29. maí 1886 en leystur frá embætti 1990 vegna drykkjuskapar. Fór til Vesturheims og andaðist þar. Var gervilegur maður og hraustmenni. Samdi þrjár ritgerðir um alidýrasjúkdóma auk annarra smágreina.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 332.

Staðir

Skinnastaðarkirkja Prestur 27.08. 1874-1880
Skútustaðakirkja Prestur 23.08. 1880-1886
Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 08.02. 1890-09.10. 1890

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.05.2019