Jón Magnússon (þumlungur) -1696

Prestur fæddur um 1610. Lærði í Skálholtsskóla. Vígðist 21. júlí 1633 aðstoðarprestur Gísla Einarssonar í Vatnsfirði, fékk Ögurþing 1635 og Eyri í Skutulsfirði 22. maí 1644. Sagði af sér prestskap sumarið 1689. Hann þóttist hafa orðið fyrir miklum galdraofsóknum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 218-19.

Staðir

Vatnsfjarðarkirkja Aukaprestur 21.07.1633-1635
Ögurkirkja Prestur 1635-1644
Eyrarkirkja, Skutulsfirði Prestur 22.05.1644-1689

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.07.2015