Jón Oddsson 08.08.1903-17.03.1994

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

147 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.06.1970 SÁM 90/2309 EF Göngu-Hrólfsrímur: Kvæðið bóla bröndungs Gná. Kveðið bókarlaust Jón Oddsson 12496
24.06.1970 SÁM 90/2309 EF Göngu-Hrólfs rímur: Hilmir nefnist Hreggviður. Kveðið bókarlaust Jón Oddsson 12497
24.06.1970 SÁM 90/2309 EF Samtal um kveðskapinn og rímurnar sem kveðnar eru á undan Jón Oddsson 12498
24.06.1970 SÁM 90/2309 EF Nú er aldan ekki grimm Jón Oddsson 12499
24.06.1970 SÁM 90/2309 EF Samtal um vísuna á undan, sem Jón lærði af föður sínum, og fleiri vísur Jón Oddsson 12500
24.06.1970 SÁM 90/2309 EF Betra er hjá blíðum seimakjólum; Kominn er fram á karfamið Jón Oddsson 12501
24.06.1970 SÁM 90/2309 EF Samtal um vísurnar á undan Jón Oddsson 12502
24.06.1970 SÁM 90/2309 EF Andrarímur: Norðmenn rjúfa hauginn há. Slitur úr rímu, kveðið bókarlaust Jón Oddsson 12503
24.06.1970 SÁM 90/2309 EF Samtal um efni rímu og rímnakveðskap Jón Oddsson 12504
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Rímur af Fertrami og Plató: Fertram komst í fjallasal. Kveðið bókarlaust Jón Oddsson 12505
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Jón segist ekki hafa lært rímurnar af bók heldur af að hlusta á föður sinn Jón Oddsson 12506
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Ljóðabréf til Odds á Siglunesi: Um allar stundir ævinnar Jón Oddsson 12507
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Segir frá höfundi ljóðabréfsins sem kveðið er úr á undan Jón Oddsson 12508
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Eftirmæli eftir Odd á Siglunesi: Þá sortinn dvaldi sævar yfir djúpi Jón Oddsson 12509
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Eftirmæli eftir Odd Jóhannsson: Norður Íshafsins alda Jón Oddsson 12510
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Formannavísur úr Siglufirði og Fljótum: Á þó bæði borðin sjór (eftir Pál gamla) Jón Oddsson 12511
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Ei skal hræðast hugarstór; ýmsar vísur líklega formannavísur; loks um hákarlaskipin á Siglufirði og Jón Oddsson 12512
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Frásögn af róðri Jón Oddsson 12513
24.06.1970 SÁM 90/2310 EF Hákarlsverkun Jón Oddsson 12514
25.06.1970 SÁM 90/2310 EF Faðir heimildarmanns var stýrimaður hjá frænda sínum Sveini í Felli á hárkarlaskipinu Víkingi frá Ey Jón Oddsson 12515
25.06.1970 SÁM 90/2311 EF Heimildarmaður segir frá Jóhanni afa sínum sem var hraustmenni mikið og drykkfelldur. Hann stundaði Jón Oddsson 12516
25.06.1970 SÁM 90/2311 EF Af heimildarmanni sjálfum, þegar hann skaut sig Jón Oddsson 12517
25.06.1970 SÁM 90/2311 EF Maður kom í Siglunes til að ná í yfirsetukonu því kona hans var að ala barn. Á meðan kom bjarndýr og Jón Oddsson 12518
25.06.1970 SÁM 90/2311 EF Hjálmarskviða: Hlýt ég að ganga fljóði frá Jón Oddsson 12519
25.06.1970 SÁM 90/2311 EF Gáta: Þorngrind veður vindmiðin Jón Oddsson 12520
25.06.1970 SÁM 90/2311 EF Bíum bíum bamba Jón Oddsson 12521
25.06.1970 SÁM 90/2311 EF Samtal um barnagæluna á undan og spurt um þulur Jón Oddsson 12522
25.06.1970 SÁM 90/2311 EF Poki fór til hnausa Jón Oddsson 12523
25.06.1970 SÁM 90/2311 EF Poki fór til hnausa Jón Oddsson 12524
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Brot úr þulu: Ég átti mér lítið skip Jón Oddsson 12525
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Róum í selinn Jón Oddsson 12526
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Seggir róa og setja fram Jón Oddsson 12527
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Spurt um ævintýri Jón Oddsson 12528
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Spurt um snjóflóð á svæðinu fyrr á öldum. Þegar kirkjustaður Siglfirðinga var á Siglunesi fórust eit Jón Oddsson 12529
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Sagt frá bænhúsi og kirkjugarði á Siglunesi. Þegar heimildarmaður var barn voru tveir hestar á bænum Jón Oddsson 12530
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Álagablettur er á Geitanesi. Heimildarmaður veit ekki hvar bletturinn er nákvæmlega en hefur oft sle Jón Oddsson 12531
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Jakobína yfirsetukona sagði frá því að hana hefði dreymt huldukonu sem sagðist búa í Ystagili, heita Jón Oddsson 12532
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Kona á Siglunesi að nafni Arnbjörg dreymdi huldukonu sem bað hana um að sitja yfir dóttur sinni. Hún Jón Oddsson 12533
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Eitt sinn svaf maður í sjóbúð á Siglunesi og kom þá maður á gluggann hjá honum til að biðja hann um Jón Oddsson 12534
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Sjóbúðir voru hingað og þangað um nesið og sjást rústirnar enn. Menn komu víðsvegar að til sjóróðra Jón Oddsson 12535
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Gamanbragur eftir Hannes Jónasson eða Sigurð Björgólfsson: Í víðum heimi ei vænni hljóð Jón Oddsson 12536
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Samtal um braginn sem sunginn er á undan og sagt frá atburðinum sem varð tilefni hans, en háhyrninga Jón Oddsson 12537
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Um Siglufjörðinn kyrja skulum kátan brag. Samtal inn á milli og á eftir um höfundinn, sem er Sigurðu Jón Oddsson 12538
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Rímur af Fertram og Plató: Latur sat við ljóðahljóð. Kveðið bókarlaust Jón Oddsson 12539
25.06.1970 SÁM 90/2313 EF Andrarímur: Helgi tygin hefur góð. Kveðið bókarlaust Jón Oddsson 12540
25.06.1970 SÁM 90/2313 EF Rímur af Úlfari sterka: Geymt hef ég þér meydóm minn. Kveðið bókarlaust Jón Oddsson 12541
25.06.1970 SÁM 90/2313 EF Samtal um kveðskap, m.a. á hákarlaskipunum. Stundum voru líka lesnar sögur Jón Oddsson 12542
25.06.1970 SÁM 90/2313 EF Hákarlavísur: Nú er sól í sjó gengin; Öll er gáfan einum frá; Þó ég sé magur og mjór á kinn; Hákarl Jón Oddsson 12543
25.06.1970 SÁM 90/2313 EF Jómsvíkingarímur: Tóki frétti tróðu netta klæða. Oft eru hlé á milli vísna Jón Oddsson 12544
25.06.1970 SÁM 90/2313 EF Rímur af Úlfari sterka: Mest af lúa megnið dvín. Kveðið bókarlaust og oft eru hlé á milli vísna Jón Oddsson 12545
25.06.1970 SÁM 90/2313 EF Kveðnar vísur úr Bernótusrímum. Kveðið bókarlaust úr þriðju og fjórðu rímu, vísum sleppt úr og þagni Jón Oddsson 12546
25.06.1970 SÁM 90/2314 EF Kveðnar vísur úr Bernótusrímum. Kveðið bókarlaust úr fjórðu og fimmtu rímu, vísum sleppt úr og þagni Jón Oddsson 12547
27.06.1970 SÁM 90/2314 EF Upptakan er gerð á litlum báti úti á Siglufirði þar sem heimildarmaður og spyrill renna fyrir fisk o Jón Oddsson 12548
27.06.1970 SÁM 90/2314 EF Upptakan er gerð á litlum báti úti á Siglufirði þar sem heimildarmaður og spyrill renna fyrir fisk o Jón Oddsson 12549
27.06.1970 SÁM 90/2314 EF Kveðið undir árum úti á firði: Austan hríðar hreggin stinn; Ötull drengur elds við glóð; Upp í gatið Jón Oddsson 12550
27.06.1970 SÁM 90/2314 EF Bernótusrímur: Óhætt vera mun það mér. Kveðið bókarlaust enda eru þeir staddir á báti úti á firði Jón Oddsson 12551
27.06.1970 SÁM 90/2314 EF Oddur Jóhannsson, faðir heimildarmanns, fór á hákarlaveiðar með hópi manna, þar á meðal tveimur óhö Jón Oddsson 12552
27.06.1970 SÁM 90/2314 EF Nokkrar vísur kveðnar undir árum: Mig í óláns óveðrum. Jón Oddsson 12554
27.06.1970 SÁM 90/2314 EF Líkafrónsrímur: Líkafrón og lagsmenn tveir. Þetta er kveðið undir árum Jón Oddsson 12555
26.06.1970 SÁM 90/2314 EF Héðinsrímur: Fárra ára fremur smár að líta Jón Oddsson 12556
26.06.1970 SÁM 90/2314 EF Frásögn úr Héðinsrímum Jón Oddsson 12557
26.06.1970 SÁM 90/2314 EF Kjartans rímur Ólafssonar: Ósvífs móti rekkum rann. Kveðið bókarlaust Jón Oddsson 12558
26.06.1970 SÁM 90/2315 EF Kveðnar bókarlaust ýmsar vísur úr Svoldarrímum, fyrst nokkrar vísur úr sjöundu rímu, ekki í réttri r Jón Oddsson 12559
26.06.1970 SÁM 90/2315 EF Vísur úr Svoldarrímum kveðnar bókarlaust, þrjár vísur úr fyrstu rímu, allmargar vísur úr þriðju rímu Jón Oddsson 12560
26.06.1970 SÁM 90/2315 EF Rímur af Svoldarbardaga: Hart svo barðist Hyrningur. Kveðið bókarlaust Jón Oddsson 12561
26.06.1970 SÁM 90/2315 EF Samtal um rímur Jón Oddsson 12562
26.06.1970 SÁM 90/2315 EF Samtal um fjölskyldu heimildarmanns Jón Oddsson 12563
26.06.1970 SÁM 90/2315 EF Samtal um rímnalög og viðhorf til efnis rímna Jón Oddsson 12564
26.06.1970 SÁM 90/2315 EF Samtal um dýra bragarhætti Jón Oddsson 12565
26.06.1970 SÁM 90/2315 EF Samtal um viðhorf til efnis Jón Oddsson 12566
22.07.1969 SÁM 90/2189 EF Kveðið bókarlaust úr Rímum af Víglundi og Ketilríði: Grímur þá kom gólfið á Jón Oddsson 13409
22.07.1969 SÁM 90/2189 EF Númarímur: Númi undi lengi í lundi. Kveðið bókarlaust Jón Oddsson 13410
22.07.1969 SÁM 90/2189 EF Kveðið bókarlaust úr Rímum af Hjálmari hugumstóra, fyrsta ríma Jón Oddsson 13411
22.07.1969 SÁM 90/2189 EF Kveðið bókarlaust úr Rímum af Hjálmari hugumstóra, önnur ríma Jón Oddsson 13412
22.07.1969 SÁM 90/2189 EF Samtal m.a. um æviatriði Jón Oddsson 13413
22.07.1969 SÁM 90/2189 EF Faðir heimildarmanns kvað og var mjög næmur á vísur Jón Oddsson 13414
22.07.1969 SÁM 90/2189 EF Inn að hallar hásæti Jón Oddsson 13415
22.07.1969 SÁM 90/2189 EF Hrannar skríður hesturinn; Voðir teygja veðrin hörð; Stjörnur lýsa und logahjúp Jón Oddsson 13416
22.07.1969 SÁM 90/2189 EF Vísur um Odd Jóhannsson bónda í Engidal og á Siglunesi; síðan eru kveðnar formannavísur eftir Pál Ár Jón Oddsson 13417
22.07.1969 SÁM 90/2189 EF Samtal um vísurnar á undan og höfunda þeirra Jón Oddsson 13418
22.07.1969 SÁM 90/2189 EF Kveðnar vísur eftir Þorleif á Siglunesi sem stundum er erfitt að heyra hvernig byrja Jón Oddsson 13419
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Á ég að segja ykkur þekk; Hart þó sprangi vífa val Jón Oddsson 13420
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Sagt frá Þorleifi Þorleifssyni og vísum hans. Hann bjó á Siglunesi og seinna í Staðardal og drukknað Jón Oddsson 13421
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Samtal um kveðskap við hákarlaveiðar og um veiðarnar Jón Oddsson 13422
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Hákarlavísur sem voru kveðnar við veiðarnar: Hákarl gráan höldar fá ei núna; Hákarl stóran missti ég Jón Oddsson 13423
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Númarímur: Móðurjörð hvar maður fæðist Jón Oddsson 13424
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Samtal um kveðskap og hvernig hægt er að búa til lag við hverja vísu Jón Oddsson 13425
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Þegar fröken framhjá gengur Jón Oddsson 13426
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Byrjaði mjög ungur að kveða, lærði af föður sínum. Innan við tvítugt var hann farinn að kveða fyrir Jón Oddsson 13427
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Göngu-Hrólfs rímur: Fárleg voru fjörbrot hans Jón Oddsson 13428
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Getur verið erfiðara að kveða dýrt kveðnar vísur Jón Oddsson 13429
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Kveðnar tvær vísur úr Gísla rímum Súrssonar og síðan spjallað um kveðskap Jón Oddsson 13430
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Útlendur maður vildi eiga stúlku sem ekki vildi hann, hann lagði þá á að margt fólk úr þeirri ætti m Jón Oddsson 13431
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Kveðskapur, sjaldan kváðu tveir saman. Stundum tóku menn undir. Ekki þótti fallegt að draga seiminn, Jón Oddsson 13432
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Göngu-Hrólfs rímur: Fárleg voru fjörbrot hans. Kveðið með öðru lagi en fyrr Jón Oddsson 13433
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Samtal um hvernig hann hefði kveðið ef hann hefði ekki verið beðinn um að kveða öðruvísi. Um mismuna Jón Oddsson 13434
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Hjálmarskviða: Hlýt ég ganga fljóði frá. Kveðið með tveimur mismunandi lögum Jón Oddsson 13435
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Aldrei síðar sú er mín. Kveðið með uppáhaldsstemmu föður hans Jón Oddsson 13436
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Komin þrjú mismunandi lög við sama háttinn. Jón telur að hann búi lögin aðallega til sjálfur, hann h Jón Oddsson 13437
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Úr Hjálmarskviðu: Aldrei síðar sú er mín Jón Oddsson 13438
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Sú er varma svipti drótt, nokkrar vísur kveðnar með tveimur mismunandi kvæðalögum Jón Oddsson 13439
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Hægt er að nota sama lag við mismunandi bragarhætti, en þó er það ekki æskilegt. Rætt um hvernig er Jón Oddsson 13440
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Andrarímur: Andri snar drakk inni þar hjá ítum sínum Jón Oddsson 13441
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Andrarímur: Andri snar drakk inni þar hjá ítum sínum Jón Oddsson 13442
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Andrarímur: Góins binga gnægð var léð Jón Oddsson 13443
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Kveður fyrst: En kylfu þrífur kempan kná, en man svo ekki framhaldið og kveður úr annarri rímu: Enni Jón Oddsson 13444
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Kveður: Kjaftinn skælir sérhvert sinn og síðan sömu vísu og fleiri með öðru lagi Jón Oddsson 13445
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Andrarímur: Aldrei falla hann Andri vann Jón Oddsson 13446
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Telur að hann hafi kveðið sama kvæðalag við sömu rímu. Rætt um mismunandi stemmur og hvernig þær bre Jón Oddsson 13447
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Andrarímur: Hér er sproti, hari kvað Jón Oddsson 13448
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Felldi drengur frægð og raus, ein vísa kveðin tvisvar Jón Oddsson 13449
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Andrarímur: Högni Andra óstillandi eftir veður Jón Oddsson 13450
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Andrarímur: Helgi þegar Högna lítur Jón Oddsson 13451
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Andrarímur: Hlær og segir Högni rjóður Jón Oddsson 13452
22.07.1969 SÁM 90/2191 EF Spurt um uppáhaldsstemmuna og uppáhaldsrímurnar, það eru Númarímur Jón Oddsson 13453
22.07.1969 SÁM 90/2193 EF Kveður fyrst tvær vísur úr 1. rímu af Svoldarbardaga, síðan allmargar úr 5. rímu og 8. rímu Jón Oddsson 13469
22.07.1969 SÁM 90/2193 EF Keðið úr 'Hjálmarsrímum': Sturlaugur í stærsta … Jón Oddsson 13470
22.07.1969 SÁM 90/2193 EF Númarímur: Dagsins runnu djásnin góð Jón Oddsson 13471
22.07.1969 SÁM 90/2193 EF Númarímur: Á ég að halda áfram lengra eða hætta Jón Oddsson 13472
22.07.1969 SÁM 90/2193 EF Númarímur: Skjaldmey móti kappa kemur Jón Oddsson 13473
22.07.1969 SÁM 90/2193 EF Númarímur: Rómar eira engu meir Jón Oddsson 13474
22.07.1969 SÁM 90/2193 EF Rímur af Þorsteini uxafæti: Er nú komin illa Skjaldvör afturgengin Jón Oddsson 13475
22.07.1969 SÁM 90/2193 EF Samtal um skólagöngu; viðhorf til Íslendingasagna og þjóðsagna Jón Oddsson 13476
22.07.1969 SÁM 90/2193 EF Bjó með 60-80 fjár, tvær kýr og einn hest á Siglunesi síðan um þrítugt Jón Oddsson 13477
22.07.1969 SÁM 90/2193 EF Stundum farið á dansleiki á Siglufirði, en Jón dansaði aldrei Jón Oddsson 13478
SÁM 88/1378 EF Vísur um Odd Jóhannsson frá Siglunesi, úr ljóðabréfi til hans, siglingavísur og formannavísur Jón Oddsson 32420
SÁM 88/1378 EF Upp í gatið gægist sá; Ötull drengur elds við glóð Jón Oddsson 32421
SÁM 88/1378 EF Kveðnar nokkrar vísur eftir Þorleif á Siglunesi. Ekki er alltaf auðvelt að heyra textann Jón Oddsson 32422
SÁM 88/1378 EF Hákarlavísur: Nú er sól í sjó gengin; Þó ég sé magur og mjór á kinn; Hákarl stóran missti ég minn; V Jón Oddsson 32423
SÁM 88/1378 EF Númarímur: Númi undi lengi í lundi Jón Oddsson 32424
SÁM 88/1378 EF Númarímur: Svefninn býr á augum ungum Jón Oddsson 32425
SÁM 88/1378 EF Númarímur: Dýrin víða vaknað fá; Á allar lundir laga klið; Númi elur andsvör þá Jón Oddsson 32426
SÁM 88/1378 EF Númarímur: Hljótt er allt í auðu landi; Sár af bogaflugum fær Jón Oddsson 32427
SÁM 88/1378 EF Þegar ég tók í hrundar hönd með hægu glingri Jón Oddsson 32428
SÁM 88/1378 EF Vagn á undan fylking fer með fegurð góða Jón Oddsson 32429
1965 SÁM 88/1447 EF Vísur um Odd Jóhannsson á Siglunesi, föður kvæðamannsins, einnig úr ljóðabréfi til hans og tvær sigl Jón Oddsson 36948
1965 SÁM 88/1447 EF Gamlar skipavísur: Sínar voðir best sem ber; Vestan sýður vindur nú; Latibrúni löngu túnið veður; Yð Jón Oddsson 36949
1965 SÁM 88/1447 EF Þrátt fyrir taman þjóðarsið; Á ég að segja ykkur þekk; Á kólguhrafni ...; Örvagrérinn aldraði; Hart Jón Oddsson 36950
1965 SÁM 88/1447 EF Gamlar hákarlavísur: Nú er sól í sjó gengin; Þó ég sé magur og mjór á kinn; Hákarl stóran missti ég Jón Oddsson 36951
1965 SÁM 88/1447 EF Númarímur: Númi undi lengi í lundi Jón Oddsson 36952
1965 SÁM 88/1447 EF Andrarímur: Andri snar drakk inni þar Jón Oddsson 36953
1965 SÁM 88/1447 EF Hjálmarskviða: Hlýt ég ganga fljóði frá Jón Oddsson 36954
1965 SÁM 88/1448 EF Hjálmarskviða: Ég mun beygja hrika hold Jón Oddsson 36955
1965 SÁM 88/1448 EF Rímur af Víglundi og Ketilríði: Grímur þá kom gólfið á Jón Oddsson 36956
1965 SÁM 88/1448 EF Lífshvöt: Syngdu ei þetta sorgarefni Jón Oddsson 36957
1965 SÁM 88/1448 EF Jón kveður hestavísur: Fyrst Gaman er í góðu veðri að ríða; síðan þrjár vísur úr brag um 'Fjöður og Jón Oddsson 36958
1965 SÁM 88/1448 EF Ástarvísur: Augun mín og augun þín; Man ég okkar fyrri fund; Augað snart er tárum tært; Mikil blinda Jón Oddsson 36959

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.02.2016