Þorlakur Jónsson 18.09.1813-04.12.1870

Prestur. Stúdent utanskóla frá Bessastaðaskóla 1839. Eitt ár var hann skrifari sýslumanns. V'igðist 26. júní 1842 aðstoðarprestur föður síns ,í Mývatnsþingum og fékk prestakallið eftir hann 24. nóvember 1848 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 162.

Staðir

Skútustaðakirkja Aukaprestur 26.06.1842-1848

Aukaprestur, prestur og sýsluskrifari
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.09.2017