Hannes Jónsson 24.11.1892-06.01.1989

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

15 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Spurt um hrökkála og rætt um aðra ála m.a. smugála. Hannes Jónsson 41395
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Um Villingaholtshrepp og hraunrennsli. Önundarholt. Hannes Jónsson 41396
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Huldufólk í Hrútstaðahverfi í Gaulverjabæjarhreppi. Steinninn Strokkhóll í Hrútstaðahverfi og ósk sm Hannes Jónsson 41397
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Spurt um dætur sr. Páls Ingimundarsonar, lítið um svör. Svo um andheita menn (í Flóanum), enn lítið Hannes Jónsson 41398
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Spurt um drauga (í Flóanum). Slæðingar. Um Stokkseyrardrauginn. Þá var ort: „Þér ég stefni í allra v Hannes Jónsson 41399
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Galdranornin Stokkseyrar-Dísa. Guðmundur Guðni orti ljóð um hana: „Þó að ýmsir falli frá". Saga um D Hannes Jónsson 41400
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Merkisprestar í Gaulverjabæ taldir upp. Bæjarhreppsríma á dögum séra Jakobs á Gaulverjabæ. Vísa: „Sé Hannes Jónsson 41401
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Vísa um hvern bæ. Til á prenti?*1. „Segja verður fleiri frá"2. „Hokrar einn í hjáleigu"3. „Ólafsson Hannes Jónsson 41402
17.03.1986 SÁM 93/3512 EF Róðrar frá Þorlákshöfn (og víðar). Skipsskaðar á Stokkseyri og Eyrarbakka. (Hannes sýnir hvernig sei Hannes Jónsson 41425
17.03.1986 SÁM 93/3512 EF Um formannavísur. Einar Sæmundsen hagmæltur orti:1. „Tómas bakka Eyrar af"2. „Stýrir gætinn Guðmunds Hannes Jónsson 41426
17.03.1986 SÁM 93/3512 EF Bæjarhreppsríma, um bændur í Gaulverjahreppi.(e. Jón Ólafsson á Tungu).Vísa: „Jakob Árna blíður bur" Hannes Jónsson 41427
17.03.1986 SÁM 93/3512 EF Um ekkjur í bæjarhreppnum og um boðleiðina; þingmannaleiðina frá Traustholtshólma og um búendur þar. Hannes Jónsson 41428
17.03.1986 SÁM 93/3513 EF Suðurlandsjarðskjálftarnir miklu síðast á 19. öld í Flóanum. Spurt um drauma tengda skjálftunum og d Hannes Jónsson 41429
17.03.1986 SÁM 93/3513 EF Ferð Hannesar 1916 eða 1917 með veikan mann frá Selvogi til Hafnarfjarðar; á alfaraveg yfir fjallið. Hannes Jónsson 41430
17.03.1986 SÁM 93/3513 EF Útræði í Árnessýslu. Skipsskaðar á Stokkseyri og Eyrarbakka. Loftsstaðir. Skipsskaði þar 1907, fjóri Hannes Jónsson 41431

Tengt efni á öðrum vefjum

Bóndi

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.08.2015