Hafsteinn Pétursson 04.11.1858-31.10.1929

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 17. júlí 1882.Cand. phil. frá Hafnarháskóla 1883. Stundaði nám í guðfræði og temgdum greinum og lauk Camd. Theol. frófifrá Prestaskólanum 27. ágúst 1886. Stundaði framhaldsnám í guðfræði við Hafnarháskóla 1886-89.Var lengi prestur í Íslendingabyggðum í Canada uns hann fékk Goðdali 1899 en afsalaði sér brauðinu 12. júní sama ár. Fluttist til Kaupmannahafnar og bjó þar til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 417-18 </p>

Staðir

Goðdalakirkja Prestur 1899-12.06.1899

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.11.2018