Sigfús Guðmundsson 1747-13.09.1810

Prestur. Stúdent 1769 frá Skálholtsskóla. Vígðist aðstoðarprestur föður síns, sr. Guðmundar EIríkssonar á Refstöðum, 25. október 1772 og fékk prestakallið við uppgjöf hans 19. júlí 1775. Fékk Hjaltastaði 13. febrúar 1786 og Ás í Fellum 18. ágúst 1799 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 192-93.

Staðir

Refsstaðarkirkja Aukaprestur 25.10.1772-1775
Refsstaðarkirkja Prestur 19.07.1775-1786
Hjaltastaðakirkja Prestur 13.02.1786-1799
Áskirkja Prestur 18.08.1799-1810

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.05.2018