Gunnlaugur Þórðarson 1760 22.09.1830-

Prestur. Stúdent 1783 frá Skálholtsskóla, varð djákni að Breiðabólstað í Fljótshlíð1785, vígðist aðstoðarprestur föður síns að Kirkjubæ 3. september 1786, fékk Hallormsstaði 24. október 1792 og hélt til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 219-20.

Staðir

Hallormstaðakirkja Prestur 1792-1830
Kirkjubæjarkirkja Aukaprestur 03.09.1786-1792

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.03.2018