Tómas Jónsson 1680 um-1707

Prestur. Varð djákni að Munkaþverá 1699-1704 og síðar prestur þar ins hann lést í miklu bólu, ókv. og barnlaus. Skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 15.

Staðir

Munkaþverárkirkja Prestur 1704-1707

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.08.2017