Bjarni Hallgrímsson 1656-1723

<p>Varð stúdent úr Hólaskóla 1673. Vígður kirkjuprestur í Skálholti 21. júlí 1678, fékk Kálfholt 1683, varð aðstoðarprestur í Odda 1692 og tók við embættinu 31. ágúst 1697 og er þá nefndur aðstoðarprófastur. Var þar til dauðadags. Varð prófastur í Rangárþingi 1703 en sagði því lausu 1720.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 170. </p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 21.07.1678-1683
Kálfholtskirkja Prestur 1683-1698
Oddakirkja Aukaprestur 1692-1697
Oddakirkja Prestur 31.08.1697-1723

Aukaprestur , aðstoðarprófastur , prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 5.02.2014