Guðmundur Jónsson 1718-29.09.1767

Stúdent frá Skálholtsskóla 1742. Fékk Mosfell í Mosfellssveit 1745 og síðan Kross í Landeyjum sem hann hélt til dauðadags. Hann var gáfumaður, góður kennimaður og skáld en drykkfelldur og vílsamur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 162-3.

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 1745-1752
Krosskirkja Prestur 1752-1767

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.06.2014