Guðrún Sigurgeirsdóttir (Guðrún Arnborg Sigurgeirsdóttir) 16.05.1895-09.12.1981

<p>Guðrún var fædd á Eyrinni á Arnarstapa 16. maí 1895, elst sex systra, dóttir hjónanna Steinunnar Vigfúsdóttur og Sigurgeirs Árnasonar, sem þar bjuggu. Einnig ólu þau hjónin upp eina fósturdóttur, Friðdóru Friðriksdóttur, sem ávallt var litið á sem eina af systrunum, enda einstök samheldni og kærleikur ríkjandi milli systranna og Friðdóru alla tíð. Foreldrar Guðrúnar fluttust að Brimilsvöllum í Fróðárhreppi skömmu eftir aldamót, þar sem Guðrún ólst upp í glöðum og gjörfulegum systrahóp, þar til hún 19 ára gömui giftist Guðbrandi Jóhanni Guðmundssyni, sjómanni og síðar skipstjóra, og settu þau saman bú í Ólafsvík, þar sem þau bjuggu alla sína búskapartíð eða þar til Guðbrandur féll frá fyrir aldur fram þann 17. desember 1949. ...</p> <p align="right">Úr minningargrein. Morgunblaðið. 18. desember 1981, bls. 26.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

20 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.08.1971 SÁM 86/666 EF Dreymdi mig draum Guðrún Sigurgeirsdóttir 25892
11.08.1971 SÁM 86/666 EF Stúlkurnar ganga Guðrún Sigurgeirsdóttir 25893
11.08.1971 SÁM 86/666 EF Heyrði ég í hellrinum Guðrún Sigurgeirsdóttir 25894
11.08.1971 SÁM 86/666 EF Maður fór yfir á í gær Guðrún Sigurgeirsdóttir 25895
11.08.1971 SÁM 86/666 EF Sat ég undir fiskahlaða Kristín Sigurgeirsdóttir og Guðrún Sigurgeirsdóttir 25896
11.08.1971 SÁM 86/666 EF Stúlkurnar ganga Guðrún Sigurgeirsdóttir 25899
11.08.1971 SÁM 86/666 EF Þorsteinn minn á Hesti Guðrún Sigurgeirsdóttir 25900
11.08.1971 SÁM 86/666 EF Jesús Kristur krossfestur Guðrún Sigurgeirsdóttir 25904
11.08.1971 SÁM 86/666 EF Þorsteinn minn á Hesti Guðrún Sigurgeirsdóttir 25908
06.08.1975 SÁM 91/2544 EF Dreymdi mig draum. Farið tvisvar með þuluna Guðrún Sigurgeirsdóttir 33811
06.08.1975 SÁM 91/2544 EF Einn er drottinn alsherjar Guðrún Sigurgeirsdóttir 33812
06.08.1975 SÁM 91/2544 EF Samtal um móður heimildarmanns Guðrún Sigurgeirsdóttir 33813
06.08.1975 SÁM 91/2544 EF Farið tvisvar með þuluna Þorsteinn minn á Hesti Guðrún Sigurgeirsdóttir 33814
06.08.1975 SÁM 91/2544 EF Gott er að treysta guð á þig Guðrún Sigurgeirsdóttir 33815
06.08.1975 SÁM 91/2544 EF Langt er yfir sjó að sjá Guðrún Sigurgeirsdóttir 33816
06.08.1975 SÁM 91/2544 EF Heyrði ég i hellrinum Guðrún Sigurgeirsdóttir 33817
06.08.1975 SÁM 91/2544 EF Grýla kallar á börnin sín Guðrún Sigurgeirsdóttir 33818
06.08.1975 SÁM 91/2544 EF Grýla á sér bónda og börn tuttugu Guðrún Sigurgeirsdóttir 33819
06.08.1975 SÁM 91/2544 EF Sagt frá kletti sem heitir Kór Guðrún Sigurgeirsdóttir 33820
06.08.1975 SÁM 91/2544 EF Sungnir sálmar og vers Guðrún Sigurgeirsdóttir 33821

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014