Garðar Harðarson (Garðar Harðar) 21.05.1956-

<p>Garðar hefur starfað sem tónlistarmaður í um fjóra áratugi og spilað með hljómsveitum á borð við Blúsbrot Garðars, Jazzband Árna Ísleifs, Breiðband Austurlands, stórsveitin Blues & Brass og blúsbandinu 56 riffs. Af flytjendum sem gefið hafa út tónlist eftir Garðar má nefna Bismarck, Dansbandi Friðjóns og Samkór Suðurfjarða. Garðar er deildarstjóri Tónlistarskóla Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar og kennir þar á ýmis hljóðfæri.</p> <p align="right">Af vefsíðu Garðars 31. janúar 2014.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Gítarleikari , lagahöfundur og tónlistarkennari

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 31.01.2014