Eiríkur Einarsson -1507

<p>Prestur. Kemur fyrst við sögu 1472 og er þá líklega prestur á Hólum. Hélt oftast Grenjaðarstaði 1480-1506. Var settur til reynslu yfir Munkaþverárklaustur 1487 en fékk ekki starfann þar sem hann hafði gerst sekur um barneign. Lenti í deilum við Ólaf biskup Rögnvaldsson og yfirgaf landið í leyfisleysi. Dæmdi biskup hann þá frá staðnum 1489 og neitaði um viðtöku 1493. Hefur samt fengið staðinn og var þar prestur 1498 og til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 402. </p>

Staðir

Hóladómkirkja Prestur 1472-1480
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 1480-1506
Munkaþverárkirkja Prestur 1498-1507

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.10.2017