Steinn Ásmundsson 11.08.1883-24.03.1968

Ættaður úr Snartartungu í Bitru, Strand. Ólst upp á Mýrum í Miðfirði, V-Hún.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

31 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Staðarmóri og Ennismóri voru líklega sami mórinn. Hann fylgdi Staðarættinni. Svo var Heggsstaðaskund Steinn Ásmundsson 1735
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Útilegumannasaga af Arnarvatnsheiði. Bóndi i Miðfirði fór í eftirleit , fann þar fé og svo lambhrút. Steinn Ásmundsson 1736
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Samtal um sögur: Útilegumannasagan er sönn. Það þótti einkennilegt að leggja í þetta einn. Draugasög Steinn Ásmundsson 1737
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Æviatriði; lýsing á heimahögum; minningar úr ferð vestur í Ólafsdal í Gilsfirði Steinn Ásmundsson 1738
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Sterk draugatrú og mikið talað um sagnir af þeim. Draugarnir voru hættulegir og gætu gert manni mein Steinn Ásmundsson 1739
04.08.1966 SÁM 85/225 EF Sagnaskemmtun Steinn Ásmundsson 1741
04.08.1966 SÁM 85/225 EF Þó nokkuð var um huldufólkssögur, draugasögur og útilegumannasögur. Þeir áttu að búa í afdölum sem e Steinn Ásmundsson 1742
04.08.1966 SÁM 85/225 EF Sagnalestur; húslestrar, Vídalínspostilla; sálmalög gömul og ný Steinn Ásmundsson 1743
04.08.1966 SÁM 85/225 EF Heimilisbragur og efnahagur fjölskyldunnar Steinn Ásmundsson 1744
04.08.1966 SÁM 85/225 EF Mataræði og fleira Steinn Ásmundsson 1745
04.08.1966 SÁM 85/225 EF Jólahald í æsku heimildarmanns vestra Steinn Ásmundsson 1746
26.06.1965 SÁM 85/270 EF Sagt frá séra Þorvaldi Böðvarssyni á Melstað, hann þótti geðstór. Hann var á hreppsfundi í Bæli. Han Steinn Ásmundsson 2214
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Æviatriði Steinn Ásmundsson 2481
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Einn draugur gekk fyrir norðan. Árið 1899 var hart vor og menn voru víða í heyþröng. Einn bóndi í hr Steinn Ásmundsson 2482
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Maður var eitt sinn á ferð á leiðinni fram að Bálkastöðum í Hrútafirði. Þegar hann er kominn á milli Steinn Ásmundsson 2483
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Á Þambárvallahálsi, milli Þambárvalla og Skálholtsvíkur var eitt sinn maður á ferð í myrkri og þar r Steinn Ásmundsson 2484
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Samtal Steinn Ásmundsson 2485
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Spurt er um huldufólkstrú. Á Tannstaðabakka er hóll sem var kallaður Stapi. Á gamlárskvöld var kona Steinn Ásmundsson 2486
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Sagnaskemmtun, sagðar sögur Steinn Ásmundsson 2487
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Lesinn húslestur, passíusálmar sungnir Steinn Ásmundsson 2488
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Spurt um sögur Steinn Ásmundsson 2489
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Sigfús Bergmann fór eitt sinn í eftirleitir en hann átti heima í Rófu í Miðfirði. Hann hélt til í Hú Steinn Ásmundsson 2490
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Heimildarmaður segir frá nokkrum mönnum í sveitinni. Stefán Helgason og Jóhann beri voru flakkarar. Steinn Ásmundsson 2491
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Rabb um ævintýri og fleiri sögur Steinn Ásmundsson 2492
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Brot úr Gilsbakkaþulu Steinn Ásmundsson 2493
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Sagt frá Ebeneser Árnasyni sem var sérkennilegur karl og farið með vísur eftir hann. Hann orti m.a. Steinn Ásmundsson 2494
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Á Mýrum voru kveðnar rímur þegar einhver kom í heimsókn. Kvað þá kvæðamaðurinn einn. Steinn Ásmundsson 2495
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Símon Dalaskáld þótti einkennilegur karl, var með stóra húfu og var derið alveg ofan í augum. Hann k Steinn Ásmundsson 2496
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Ekki heyrði heimildarmaður talað um álagabletti í landi Mýra. Á Signýjarstöðum átti að vera hrossaga Steinn Ásmundsson 2497
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Spurt um skrýtna karla. Ebeneser var frekar einkennilegur maður. Steinn Ásmundsson 2498
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Engin verslun var á Hvammstanga og kom fólk oft að Mýrum rétt fyrir jólin. Urðu menn að sækja alla v Steinn Ásmundsson 2499

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 7.07.2015