Elísabet Steffensen 27.05.1882-18.12.1940

<blockquote cite="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3305442">Elísabet Steffensen var ein af söngkonunum sem oft komu fram á skemmtunum í Reykjavík á fyrstu árum aldarinnai. Hún var fædd 1882, dóttir Jóns kaupmanns Steffensens og konu hans, Sigþrúðar Guðmundsdóttur útvegsbónda á Hóli í Reykjavík Þórðarsonar. Elísabet var systir Valdemars Steffensens sem lengi var læknir á Akureyri og rómaður söngmaður, en þau voru systkinabörn við Símon Þórðarson frá Hóli, föður Guðrúnar Á. Símonar. Símon var einnig annálaður söngmaður á sinni tíð. Elísabet giftist Jóni Þorkelssyni málflutningsmanni (d. 1903, tæpum mánuði eftir giftinguna) og sfðar Jóni samábyrgðarstjóra Gunnarssyni. Hún andaðist 1940.</blockquote> <p align="right"><a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3305442">Íslenzkar konur í tónlist</a>. Jón Þórarinsson. Lesbók Morgunblaðsins 24. desember 1986, bls. 4.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Söngkona og tónlistarmaður

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014