Guðmundur Jónasson 16.05.1903-25.03.1991

Guðmundur fór í bændaskólann 1927-28 og tók að honum loknum við búinu á Bjarteyjarsandi af föður sínum og byggði upp myndarbú. Hann var hreppsnefndarmaður og sýslunefndarmaður í mörg ár meðfram bændastörfum. Guðmundur fluttist til Akraness vegna heilsubrests á efri árum og bjó þar ásamt konu sinni á dvalarheimili aldraðra.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.07.1978 SÁM 93/3677 EF Guðmundur talar um álagablettina á Litlasandi, enginn mátti slá upp í brekkuna því þá drápust skepnu Guðmundur Jónasson 44012
04.07.1978 SÁM 93/3678 EF Guðmundur talar um álagablett heima á Bjarteyjarsandi í æsku. Móðir hans hafi trúað á huldufólkið og Guðmundur Jónasson 44013
04.07.1978 SÁM 93/3678 EF Guðmundur ræðir um dys, ekki langt frá Bjarteyjarsandi. Maður frá Bjarteyjarsandi framdi sjálfsmorð Guðmundur Jónasson 44014
04.07.1978 SÁM 93/3678 EF Rætt um huldufólk og nöfn á þeim; álfa, huldufólk og ljúflinga og hans skilgreiningu á þeim. Ljúflin Guðmundur Jónasson 44015
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Segir frá bróður sínum Stefáni sem bjó á Skipanesi í Leirársveit. Hann bjó þar með sinni konu sem va Guðmundur Jónasson 44016
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Guðmundur segist ekki trúa neinu sem hann geti ekki hent reiður á en segir að það séu til draumspaki Guðmundur Jónasson 44017
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Það mátti yfirleitt hirða álagablettina en ekki raska neinu Guðmundur Jónasson 44018
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Segir frá stöðum í Saurbæ eins og Prjónastrák þar sem Guðríður (Tyrkja-Gudda) hafi tilbeðið sinn guð Guðmundur Jónasson 44019

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018