Þorsteinn Pétursson 25.03.1710-02.01.1785

Prestur. Stúdent 1734 og vígðist sama ár aðstoðarprestur að Mel (Melstað). Fékk Staðarbakka 8. október 1744 og lét þar af starfi 1776 en dvaldi þar til æviloka. Varð aðstoðarprófastur 1741, tók við að fullu 1747 og hélt til 1767. Merkismaður. Iðjumaður við ritstörf.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 1.

Staðir

Melstaðarkirkja Aukaprestur 07.11.1734-1744
Staðarbakkakirkja Prestur 08.11.1744-1776

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.03.2016